Katrín Tanja flaug yfir Atlantshafið en þó ekki til Íslands: „SafaríKat“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk að kynnast óbyggðum Afríku í þessari viku á meðan hún jafnar sig eftir heimsleikana. @brookslaich Hvað gerir þú þegar þú ert búinn að keyra þig út í harðri keppni á heimsleikunum í CrossFit og búin að stimpla þig inn sem sjöunda hraustasta CrossFit kona heims? Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað að gera eitthvað sem hún hefur aldrei gert áður. Katrín Tanja kláraði sína tíundu heimsleika með mikilli sæmd og varð í sjöunda skiptið á ferlinum meðal þeirra sjö efstu í heimi. Þetta voru endurkomu heimsleikar hjá Katrínu eftir að henni mistókst að komast á heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Katrín ætti því að þekkja það hvað sé best að gera til að endurnæra sig eftir þessa hörðu og krefjandi keppni. Að þessu sinni ákvað Katrín Tanja að fljúga yfir Atlantshafið en þó ekki til Íslands. Hún lenti í Afríku og hefur eytt síðustu dögum í Tansaníu. Kærasti hennar Brooks Laich er mikill ævintýramaður og hann vildi endilega kynna henni fyrir stað sem hann hefur oft verið áður. „Ég vildi kynna Katrínu fyrir TAASA Lodge (í Serengeti í Tansaníu) alveg síðan ég kynntist henni. Ég er ánægður að geta sagt frá því að hún er loksins komin hingað og brosið hennar segir alla söguna,“ skrifaði Brooks Laich og birti flotta mynd af Katrínu Tönju með. „TAASA Lodge hér er SafaríKat mætt. Látum safaríið byrja,“ skrifaði Laich. Katrín Tanja sjálf hefur líka sagt frá ánægju sinni af því að kynnast óbyggðum Afríku. Hún birti meðal annars myndband sem hún tók af ljónshvolpum en það má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Katrín Tanja kláraði sína tíundu heimsleika með mikilli sæmd og varð í sjöunda skiptið á ferlinum meðal þeirra sjö efstu í heimi. Þetta voru endurkomu heimsleikar hjá Katrínu eftir að henni mistókst að komast á heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Katrín ætti því að þekkja það hvað sé best að gera til að endurnæra sig eftir þessa hörðu og krefjandi keppni. Að þessu sinni ákvað Katrín Tanja að fljúga yfir Atlantshafið en þó ekki til Íslands. Hún lenti í Afríku og hefur eytt síðustu dögum í Tansaníu. Kærasti hennar Brooks Laich er mikill ævintýramaður og hann vildi endilega kynna henni fyrir stað sem hann hefur oft verið áður. „Ég vildi kynna Katrínu fyrir TAASA Lodge (í Serengeti í Tansaníu) alveg síðan ég kynntist henni. Ég er ánægður að geta sagt frá því að hún er loksins komin hingað og brosið hennar segir alla söguna,“ skrifaði Brooks Laich og birti flotta mynd af Katrínu Tönju með. „TAASA Lodge hér er SafaríKat mætt. Látum safaríið byrja,“ skrifaði Laich. Katrín Tanja sjálf hefur líka sagt frá ánægju sinni af því að kynnast óbyggðum Afríku. Hún birti meðal annars myndband sem hún tók af ljónshvolpum en það má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira