Fyrsta degi á Meistaramóti Íslands í frjálsum lokið | Aníta fyrst í mark nokkuð örugglega Árni Jóhannsson skrifar 28. júlí 2023 23:31 Aníta Hinriksdóttir á ferðinni á HM í London sumarið 2017. Síðustu þrjú ár hefur hún ekki getað æft eða keppt eins og hún vildi, vegna meiðsla. EPA/IAN LANGSDON Fyrsta keppnisdegi á 97. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið en móti fer fram á frjálsíþróttasvæði ÍR í Mjöddinni í þetta sinn. Keppt var í 12 greinum í dag og var Aníta Hinriksdóttir þar fremst í flokki í sinni grein. Aníta sem er Ólympíufari og hefur unnið til verðlauna á erlendri grundu bæði sem unglingur og fullorðin var talin lang sigurstranglegust fyrir fram þegar hún tók þátt í 800 metra hlaup kvenna. Úr varð að hún hljóp á tímanum 2:07:31 og kom í mark sex sekúndum á undan Elínu Sóley Sigurbjörnsdóttur sem eins og Aníta hleypur fyrir FH. Í 800 metra hlaupi karla var það Fjölnir Brynjarsson sem varð hlutskarpastur en hann kom í mark á tímanum 1:56:16 en hann hleypur einnig fyrir FH. Undanúrslit í 100 metra hlaupi karla og kvenna fóru fram í dag en úrslitin fara fram á morgun laugardag. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR hljóp á besta tímanum hjá konunum og kom í mark á 11,92 sekúndum. Hjá körlunum var það Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH sem var með besta tímann en hann hljóp metrana hundarð á 10,40 sekúndum. Mótsmet var slegið í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna þegar Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR vann þá grein í dag. Hún kom í mark á tímanum 10:23:19 sem er mótsmet en næst kom í mark Íris Anna Skúladóttir úr FH á 10:42:76. Hægt er að skoða fleiri úrslit á úrslitavef Frjálsíþróttasambands Íslands hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Aníta sem er Ólympíufari og hefur unnið til verðlauna á erlendri grundu bæði sem unglingur og fullorðin var talin lang sigurstranglegust fyrir fram þegar hún tók þátt í 800 metra hlaup kvenna. Úr varð að hún hljóp á tímanum 2:07:31 og kom í mark sex sekúndum á undan Elínu Sóley Sigurbjörnsdóttur sem eins og Aníta hleypur fyrir FH. Í 800 metra hlaupi karla var það Fjölnir Brynjarsson sem varð hlutskarpastur en hann kom í mark á tímanum 1:56:16 en hann hleypur einnig fyrir FH. Undanúrslit í 100 metra hlaupi karla og kvenna fóru fram í dag en úrslitin fara fram á morgun laugardag. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR hljóp á besta tímanum hjá konunum og kom í mark á 11,92 sekúndum. Hjá körlunum var það Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH sem var með besta tímann en hann hljóp metrana hundarð á 10,40 sekúndum. Mótsmet var slegið í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna þegar Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR vann þá grein í dag. Hún kom í mark á tímanum 10:23:19 sem er mótsmet en næst kom í mark Íris Anna Skúladóttir úr FH á 10:42:76. Hægt er að skoða fleiri úrslit á úrslitavef Frjálsíþróttasambands Íslands hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira