Fyrsta degi á Meistaramóti Íslands í frjálsum lokið | Aníta fyrst í mark nokkuð örugglega Árni Jóhannsson skrifar 28. júlí 2023 23:31 Aníta Hinriksdóttir á ferðinni á HM í London sumarið 2017. Síðustu þrjú ár hefur hún ekki getað æft eða keppt eins og hún vildi, vegna meiðsla. EPA/IAN LANGSDON Fyrsta keppnisdegi á 97. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið en móti fer fram á frjálsíþróttasvæði ÍR í Mjöddinni í þetta sinn. Keppt var í 12 greinum í dag og var Aníta Hinriksdóttir þar fremst í flokki í sinni grein. Aníta sem er Ólympíufari og hefur unnið til verðlauna á erlendri grundu bæði sem unglingur og fullorðin var talin lang sigurstranglegust fyrir fram þegar hún tók þátt í 800 metra hlaup kvenna. Úr varð að hún hljóp á tímanum 2:07:31 og kom í mark sex sekúndum á undan Elínu Sóley Sigurbjörnsdóttur sem eins og Aníta hleypur fyrir FH. Í 800 metra hlaupi karla var það Fjölnir Brynjarsson sem varð hlutskarpastur en hann kom í mark á tímanum 1:56:16 en hann hleypur einnig fyrir FH. Undanúrslit í 100 metra hlaupi karla og kvenna fóru fram í dag en úrslitin fara fram á morgun laugardag. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR hljóp á besta tímanum hjá konunum og kom í mark á 11,92 sekúndum. Hjá körlunum var það Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH sem var með besta tímann en hann hljóp metrana hundarð á 10,40 sekúndum. Mótsmet var slegið í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna þegar Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR vann þá grein í dag. Hún kom í mark á tímanum 10:23:19 sem er mótsmet en næst kom í mark Íris Anna Skúladóttir úr FH á 10:42:76. Hægt er að skoða fleiri úrslit á úrslitavef Frjálsíþróttasambands Íslands hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Aníta sem er Ólympíufari og hefur unnið til verðlauna á erlendri grundu bæði sem unglingur og fullorðin var talin lang sigurstranglegust fyrir fram þegar hún tók þátt í 800 metra hlaup kvenna. Úr varð að hún hljóp á tímanum 2:07:31 og kom í mark sex sekúndum á undan Elínu Sóley Sigurbjörnsdóttur sem eins og Aníta hleypur fyrir FH. Í 800 metra hlaupi karla var það Fjölnir Brynjarsson sem varð hlutskarpastur en hann kom í mark á tímanum 1:56:16 en hann hleypur einnig fyrir FH. Undanúrslit í 100 metra hlaupi karla og kvenna fóru fram í dag en úrslitin fara fram á morgun laugardag. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR hljóp á besta tímanum hjá konunum og kom í mark á 11,92 sekúndum. Hjá körlunum var það Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH sem var með besta tímann en hann hljóp metrana hundarð á 10,40 sekúndum. Mótsmet var slegið í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna þegar Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR vann þá grein í dag. Hún kom í mark á tímanum 10:23:19 sem er mótsmet en næst kom í mark Íris Anna Skúladóttir úr FH á 10:42:76. Hægt er að skoða fleiri úrslit á úrslitavef Frjálsíþróttasambands Íslands hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira