Hjalti lætur af störfum í landsliðinu og Pavel tekur við Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 18:31 Hjalti Þór Vilhjálmsson og Baldur Þór Ragnarsson á hliðarlínunni í leik gegn Spáni Vísir/Hulda Margrét Breytingar hafa verið gerðar á þjálfarateymi íslenska landsliðsins í körfubolta. Hjalti Þór Vilhjálmsson hefur látið af störfum sem einn aðstoðarþjálfari liðsins. Pavel Ermolinskij kemur í hans stað. Pavel Ermolinskij, er fyrrum landsliðsmaður en hann lék alls 76 landsleiki frá árinu 2004 til 2022. Pavel fór í tvígang á lokamót Eurobasket árið 2015 og 2017. Hjalti Þór Vilhjálmsson og Baldur Þór Ragnarsson hafa verið aðstoðarþjálfarar Craig Pedersen í A-landsliði karla í körfubolta. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Ulm í Þýskalandi, mun halda áfram í þjálfarateyminu en í stað Hjalta kemur Pavel sem gerði Tindastól að Íslandsmeisturum í vor. KKÍ tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í stuttu samtali við Vísi sagði Hannes Sigurbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, „Hjalti óskaði eftir því að fá að hætta sjálfur þar sem hann vildi eiga meiri tíma með fjölskyldunni í sumar. Þetta var allt gert í sátt og samlyndi.“ Hjalti Þór Vilhjálmsson tók í síðasta mánuði við kvennaliði Vals sem er ríkjandi Íslandsmeistari í Subway-deild kvenna. Hjalti Þór ásamt Craig Pedersen og Baldri Þór Ragnarssyni framlengdu samning sinn í nóvember á síðasta ári til þriggja ára eða fram yfir Eurobasket 2025. Það var því nokkuð óvænt að breyting hafi verið gerð á landsliðsteyminu en Pavel Ermolinskij hefur komið eins og stormsveipur inn í körfuboltaþjálfun í meistaraflokki. Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði karlalandsliðs Íslands í körfubolta, er einn af þeim sem gaf ekki kost á sér í þetta verkefni en Hörður Axel er bróðir Hjalta Þórs Vilhjálmssonar. Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Sjá meira
Pavel Ermolinskij, er fyrrum landsliðsmaður en hann lék alls 76 landsleiki frá árinu 2004 til 2022. Pavel fór í tvígang á lokamót Eurobasket árið 2015 og 2017. Hjalti Þór Vilhjálmsson og Baldur Þór Ragnarsson hafa verið aðstoðarþjálfarar Craig Pedersen í A-landsliði karla í körfubolta. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Ulm í Þýskalandi, mun halda áfram í þjálfarateyminu en í stað Hjalta kemur Pavel sem gerði Tindastól að Íslandsmeisturum í vor. KKÍ tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í stuttu samtali við Vísi sagði Hannes Sigurbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, „Hjalti óskaði eftir því að fá að hætta sjálfur þar sem hann vildi eiga meiri tíma með fjölskyldunni í sumar. Þetta var allt gert í sátt og samlyndi.“ Hjalti Þór Vilhjálmsson tók í síðasta mánuði við kvennaliði Vals sem er ríkjandi Íslandsmeistari í Subway-deild kvenna. Hjalti Þór ásamt Craig Pedersen og Baldri Þór Ragnarssyni framlengdu samning sinn í nóvember á síðasta ári til þriggja ára eða fram yfir Eurobasket 2025. Það var því nokkuð óvænt að breyting hafi verið gerð á landsliðsteyminu en Pavel Ermolinskij hefur komið eins og stormsveipur inn í körfuboltaþjálfun í meistaraflokki. Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði karlalandsliðs Íslands í körfubolta, er einn af þeim sem gaf ekki kost á sér í þetta verkefni en Hörður Axel er bróðir Hjalta Þórs Vilhjálmssonar.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Sjá meira