Hópurinn klár fyrir undankeppni Ólympíuleikanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2023 11:05 Martin Hermannsson er í hópnum sem og Elvar Már Friðriksson, Tryggvi Snær Hlinason og Jón Axel Guðmundsson. Vísir/Bára Dröfn Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í körfubolta er klár fyrir verkefni sumarsins. Um er að ræða tvo vináttuleiki í Ungverjalandi og svo undankeppni Ólympíuleikanna í Tyrklandi. Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfarar Íslands, hafa stýrt æfingum undanfarna þrjá daga en Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, kemur til landsins á föstudag. Þá hefst formlegur undirbúningur fyrir verkefni sumarsins. Í lok júlí fer liðið til Ungverjalands og spilar þar vináttuleiki við heimamenn og Ísrael. Þann 10. ágúst fer liðið til Tyrklands þar sem það tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna. Ísland er í riðli með Tyrklandi, Úkraínu og Búlgaríu. „Efstu tvö liðin fara í úrslit þar sem er útsláttaryfirkomulag. Sigurvegari úrslitakeppninnar tryggir sér sæti í seinni umferð undankeppninnar þar sem sigurvegarar annara álfuhluta koma inn auk liða sem taka þátt í HM-keppninni í haust,“ segir í fréttatilkynningu Körfuknattleikssambands Íslands. Hópurinn fyrir verkefni sumarsins Nafn · Lið · Landsleikir Almar Orri Atlason · Bradley University, USA · 0 Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Pétursson · Munster, Þýskalandi · 4 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 9 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 25 Kári Jónsson · Valur · 32 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 26 Martin Hermannsson · Valencia, Spánn · 73 Ólafur Björn Gunnlaugsson · Black Hill State University, USA · Nýliði Orri Gunnarsson · Haukar · Nýliði Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 11 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 60 Róbert Sean Birmingham · Njarðvík · Nýliði Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 28 Sigurður Pétursson · Breiðablik · Nýliði Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 9 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 58 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 22 Þorvaldur Orri Árnason · KR · 1 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 80 Nokkrir leikmenn gátu ekki tekið þátt í verkefnum sumarsins. Þeir Kristófer Acox (Valur) og Haukur Helgi Briem Pálsson (Álftanes) gáfu ekki kost á sér vegna meiðsla. Hörður Axel Vilhjálmsson (Álftanes), Ólafur Ólafsson (Grindavik) og Sigurður Gunnar Þorsteinsson (Tindastól) gáfu ekki kost á sér að þessu sinni af öðrum ástæðum. Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Handbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira
Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfarar Íslands, hafa stýrt æfingum undanfarna þrjá daga en Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, kemur til landsins á föstudag. Þá hefst formlegur undirbúningur fyrir verkefni sumarsins. Í lok júlí fer liðið til Ungverjalands og spilar þar vináttuleiki við heimamenn og Ísrael. Þann 10. ágúst fer liðið til Tyrklands þar sem það tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna. Ísland er í riðli með Tyrklandi, Úkraínu og Búlgaríu. „Efstu tvö liðin fara í úrslit þar sem er útsláttaryfirkomulag. Sigurvegari úrslitakeppninnar tryggir sér sæti í seinni umferð undankeppninnar þar sem sigurvegarar annara álfuhluta koma inn auk liða sem taka þátt í HM-keppninni í haust,“ segir í fréttatilkynningu Körfuknattleikssambands Íslands. Hópurinn fyrir verkefni sumarsins Nafn · Lið · Landsleikir Almar Orri Atlason · Bradley University, USA · 0 Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Pétursson · Munster, Þýskalandi · 4 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 9 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 25 Kári Jónsson · Valur · 32 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 26 Martin Hermannsson · Valencia, Spánn · 73 Ólafur Björn Gunnlaugsson · Black Hill State University, USA · Nýliði Orri Gunnarsson · Haukar · Nýliði Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 11 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 60 Róbert Sean Birmingham · Njarðvík · Nýliði Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 28 Sigurður Pétursson · Breiðablik · Nýliði Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 9 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 58 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 22 Þorvaldur Orri Árnason · KR · 1 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 80 Nokkrir leikmenn gátu ekki tekið þátt í verkefnum sumarsins. Þeir Kristófer Acox (Valur) og Haukur Helgi Briem Pálsson (Álftanes) gáfu ekki kost á sér vegna meiðsla. Hörður Axel Vilhjálmsson (Álftanes), Ólafur Ólafsson (Grindavik) og Sigurður Gunnar Þorsteinsson (Tindastól) gáfu ekki kost á sér að þessu sinni af öðrum ástæðum.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Handbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira