Djokovic vill breyta fyrirkomulaginu á Wimbledon Smári Jökull Jónsson skrifar 11. júlí 2023 08:00 Novak Djokovic freistar þess að vinna Wimbledon mótið þriðja árið í röð. Vísir/Getty Novak Djokovic hefur hvatt forsvarsmenn Wimbledon mótsins í tennis að byrja leiki á mótinu fyrr á daginn. Hann leikur í dag við Andrey Rublev í 8-manna úrslitum. Djokovic vann sigur á Wimbledon mótinu í tennis í fyrra en hann hefur alls sjö sinnum fagnað sigri á mótinu. Hann sló út Hubert Hurkacz í 16-manna úrslitum en sá leikur spilaðist á tveimur dögum vegna reglu Wimbledon um að ekki megi spila lengur en til klukkan ellefu að kvöldi til. Leikirnir hefjast ekki fyrr en klukkan eitt eftir hádegið og nú hefur Djokovic biðlað til mótshaldara að byrja keppni fyrr á daginn svo hægt verði að klára leikina sama dag. „Ég held að það væri hægt að færa leikina fram til að minnsta kosti 12:00,“ sagði Djokovic sem lýsti því hvernig hann þurfti að bíða í sjö klukkustundir á sunnudag eftir að leikur hans gegn Hurkacz myndi hefjast þar sem leikirnir á undan drógust á langinn. Annað var hins vegar uppi á teningunum þegar hefja átti leik að nýju í gær, þá lauk leiknum á undan fyrr en búist var við vegna meiðsla Beatriz Haddad Maia „Ég held það séu til mismunandi leiðir til að takast á við þetta vandamál og koma í veg fyrir að það komi upp í framtíðinni,“ sagði Djokovic enn fremur en Hurkacz náði að klára sinn leik á sunnudag og fékk því heilan dag í hvíld í gær. Tennis Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira
Djokovic vann sigur á Wimbledon mótinu í tennis í fyrra en hann hefur alls sjö sinnum fagnað sigri á mótinu. Hann sló út Hubert Hurkacz í 16-manna úrslitum en sá leikur spilaðist á tveimur dögum vegna reglu Wimbledon um að ekki megi spila lengur en til klukkan ellefu að kvöldi til. Leikirnir hefjast ekki fyrr en klukkan eitt eftir hádegið og nú hefur Djokovic biðlað til mótshaldara að byrja keppni fyrr á daginn svo hægt verði að klára leikina sama dag. „Ég held að það væri hægt að færa leikina fram til að minnsta kosti 12:00,“ sagði Djokovic sem lýsti því hvernig hann þurfti að bíða í sjö klukkustundir á sunnudag eftir að leikur hans gegn Hurkacz myndi hefjast þar sem leikirnir á undan drógust á langinn. Annað var hins vegar uppi á teningunum þegar hefja átti leik að nýju í gær, þá lauk leiknum á undan fyrr en búist var við vegna meiðsla Beatriz Haddad Maia „Ég held það séu til mismunandi leiðir til að takast á við þetta vandamál og koma í veg fyrir að það komi upp í framtíðinni,“ sagði Djokovic enn fremur en Hurkacz náði að klára sinn leik á sunnudag og fékk því heilan dag í hvíld í gær.
Tennis Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira