Segir að meira en helmingur leikmanna deildarinnar reyki marijúana að staðaldri Smári Jökull Jónsson skrifar 5. júlí 2023 07:01 Travis Kelce leikur með Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Vísir/Getty Leikmenn NFL-deildarinnar eru duglegir að reykja marijúana. Allavega ef eitthvað er að marka orð Travis Kelce sem segir meirihluta leikmannanna nota gras að staðaldri. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan NFL-leikmaðurinn Travis Kelce var gripinn fyrir að reykja marijúana og dæmdur í leikbann. Þá var árið 2009, Kelce var í háskóla og marijúana var ólöglegt í næstum öllum fylkjum Bandaríkjanna. Nú eru marijúanareykingar leyfðar í 23 af 50 ríkjum landsins og mjög algengar á meðal leikmanna NFL-deildarinnar. Kelce hefur verið einn af bestu innherjum deildarinnar síðustu árin og hann heldur því fram að 50-80% leikmanna deildarinnar noti marijúana að staðaldri. Nýjar reglur hvað varðar marijúanareykingar tóku gildi í deildinni árið 2021. Nú eru leikmenn aðeins prófaðir á tveggja vikna tímabili áður en undirbúningstímabilið byrjar á sumrin. „Svo lengi sem þú hættir um miðjan júní þá er þetta lítið mál. Margir hætta viku áður en prófin eru tekin og sleppa. Þar sem allir eru úti í hitanum og svitna á æfingum þá er enginn sem fellur í þessum prófum. Nú til dags er nánast enginn sem fær refsingu útaf þessu,“ segir Kelce í viðtali við Vanity Fair. Áður en nýju reglurnar tóku gildi voru leikmenn, sem greindust með marijúna í lyfjaprófum, dæmdir í leikbann. Nú fá þeir hins vegar aðeins sektir. Í NBA-deildinni í körfubolta eru engin próf tekin yfirhöfuð. NFL Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan NFL-leikmaðurinn Travis Kelce var gripinn fyrir að reykja marijúana og dæmdur í leikbann. Þá var árið 2009, Kelce var í háskóla og marijúana var ólöglegt í næstum öllum fylkjum Bandaríkjanna. Nú eru marijúanareykingar leyfðar í 23 af 50 ríkjum landsins og mjög algengar á meðal leikmanna NFL-deildarinnar. Kelce hefur verið einn af bestu innherjum deildarinnar síðustu árin og hann heldur því fram að 50-80% leikmanna deildarinnar noti marijúana að staðaldri. Nýjar reglur hvað varðar marijúanareykingar tóku gildi í deildinni árið 2021. Nú eru leikmenn aðeins prófaðir á tveggja vikna tímabili áður en undirbúningstímabilið byrjar á sumrin. „Svo lengi sem þú hættir um miðjan júní þá er þetta lítið mál. Margir hætta viku áður en prófin eru tekin og sleppa. Þar sem allir eru úti í hitanum og svitna á æfingum þá er enginn sem fellur í þessum prófum. Nú til dags er nánast enginn sem fær refsingu útaf þessu,“ segir Kelce í viðtali við Vanity Fair. Áður en nýju reglurnar tóku gildi voru leikmenn, sem greindust með marijúna í lyfjaprófum, dæmdir í leikbann. Nú fá þeir hins vegar aðeins sektir. Í NBA-deildinni í körfubolta eru engin próf tekin yfirhöfuð.
NFL Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira