Konurnar munu fá jafnmikið borgað og karlarnir fyrir árið 2027 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 14:00 Hin pólska Iga Swiatek of Poland er besta tenniskona heims í dag og hér er hún með bikarinn fyrir sigur á Opna franska meistaramótinu á dögunum. Getty/Robert Prange Tenniskonur hafa hingað til fengið lægra verðlaunafé en tenniskarlarnir en nú er komið á fullt átak í að breyta því á innan við fjórum árum. Mótaröð Alþjóða tennissambandsins mun vinna að því að karlar og konur fá jafnmikið borgað fyrir árangur sinn og ekki aðeins á risamótunum heldur á öllum mótum WTA. Currently, men s and women s players receive equal prize money only at some events, including at the four Grand Slam tournaments since 2007. The WTA s new structure will create a pathway toward equal pay at all higher-level events by 2033. https://t.co/J9FAzeNdmn— The Washington Post (@washingtonpost) June 28, 2023 Markmiðið hefur verið sett á árið 2027 og þetta var sett formlega fram í fréttatilkynningu í gær. Karlar og konur hafa staðið jöfn varðandi verðlaunafé á risamótunum fjórum, Opna ástralska, Opna franska, Wimbledon-mótinu og Opna bandaríska. Það tók hins vegar þrjá áratugi til að fá það í gegn eftir að Alþjóða tennissamband kvenna var stofnað árið 1973. Í byrjun verður byrjað að jafna verðlaunaféð á stærstu mótunum á eftir risamótunum fjórum en það eru mótin sem hafa WTA1000 og 500 merkingu. The WTA is gradually increasing prize money awarded at 1000 and 500-level tournaments to reach equal pay in WTA-ATP combined events by 2027 and in single-week events by 2033, the tour announced Tuesday.Details: https://t.co/YZ4EMmXteN— The Athletic (@TheAthletic) June 27, 2023 Tennis Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sjá meira
Mótaröð Alþjóða tennissambandsins mun vinna að því að karlar og konur fá jafnmikið borgað fyrir árangur sinn og ekki aðeins á risamótunum heldur á öllum mótum WTA. Currently, men s and women s players receive equal prize money only at some events, including at the four Grand Slam tournaments since 2007. The WTA s new structure will create a pathway toward equal pay at all higher-level events by 2033. https://t.co/J9FAzeNdmn— The Washington Post (@washingtonpost) June 28, 2023 Markmiðið hefur verið sett á árið 2027 og þetta var sett formlega fram í fréttatilkynningu í gær. Karlar og konur hafa staðið jöfn varðandi verðlaunafé á risamótunum fjórum, Opna ástralska, Opna franska, Wimbledon-mótinu og Opna bandaríska. Það tók hins vegar þrjá áratugi til að fá það í gegn eftir að Alþjóða tennissamband kvenna var stofnað árið 1973. Í byrjun verður byrjað að jafna verðlaunaféð á stærstu mótunum á eftir risamótunum fjórum en það eru mótin sem hafa WTA1000 og 500 merkingu. The WTA is gradually increasing prize money awarded at 1000 and 500-level tournaments to reach equal pay in WTA-ATP combined events by 2027 and in single-week events by 2033, the tour announced Tuesday.Details: https://t.co/YZ4EMmXteN— The Athletic (@TheAthletic) June 27, 2023
Tennis Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sjá meira