Forseti frönsku Ólympíunefndarinnar segir af sér einu ári fyrir ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2023 16:00 Brigitte Henriques er hætt störfum aðeins fjórtán mánuðum fyrir Ólympíuleikana í París. Getty/Aurelien Meunier Það er risastórt ár fram undan hjá frönsku Ólympíunefndinni enda fara Sumarólympíuleikarnir fram í París á næsta ári. Þess vegna kemur ákvörðun forseta hennar sumum á óvart. Brigitte Henriques, forseti frönsku Ólympíunefndarinnar (CNOSF), sagði starfi sínu lausu á ársþingi sambandsins í dag. The president of the French Olympic Committee (CNOSF), Brigitte Henriques, has resigned from her position a little over a year before the Paris 2024 Summer Games, the CNOSF said on Thursday. https://t.co/M0E4y5b2Sg— Reuters Sports (@ReutersSports) May 25, 2023 Henriques sagði frá ástæðum fyrir þessu á ársþinginu en það var lokað fyrir fjölmiðlamönnum. Það er vitað að hún mun hætta störfum 29. júní næstkomandi. Hún hefur fengið á sig gagnrýni og meðal annars kallaði fyrrum forseti hennar, Denis Masseglia, eftir afsögn hennar. Henriques snéri aftur til starfa í desember eftir að hafa verið í tveggja mánaða veikindaleyfi sem hún sagði komið til vegna andlega ofbeldis frá Didier Seminet, fyrrum framkvæmdastjóra CNOSF. Astrid Guyart, sem var ritari Ólympíunefndarinnar, mun taka við tímabundið þangað til að nýr forseti er kosinn. Það verður að gerast á næstu þremur mánuðum. Ólympíuleikarnir í París fara fram 26. júlí til 11. ágúst 2024. Brigitte Henriques annonce sa démission de la présidence du CNOSFBrigitte Henriques a présenté ce jeudi matin sa démission devant l'assemblée générale du CNOSF sans même passer par l'étape du vote de confiance qu'elle avait prévue https://t.co/I3ZJyf9G5Y pic.twitter.com/3LoWyKGvNL— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 25, 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík snýr aftur heim: „Heimvöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Sjá meira
Brigitte Henriques, forseti frönsku Ólympíunefndarinnar (CNOSF), sagði starfi sínu lausu á ársþingi sambandsins í dag. The president of the French Olympic Committee (CNOSF), Brigitte Henriques, has resigned from her position a little over a year before the Paris 2024 Summer Games, the CNOSF said on Thursday. https://t.co/M0E4y5b2Sg— Reuters Sports (@ReutersSports) May 25, 2023 Henriques sagði frá ástæðum fyrir þessu á ársþinginu en það var lokað fyrir fjölmiðlamönnum. Það er vitað að hún mun hætta störfum 29. júní næstkomandi. Hún hefur fengið á sig gagnrýni og meðal annars kallaði fyrrum forseti hennar, Denis Masseglia, eftir afsögn hennar. Henriques snéri aftur til starfa í desember eftir að hafa verið í tveggja mánaða veikindaleyfi sem hún sagði komið til vegna andlega ofbeldis frá Didier Seminet, fyrrum framkvæmdastjóra CNOSF. Astrid Guyart, sem var ritari Ólympíunefndarinnar, mun taka við tímabundið þangað til að nýr forseti er kosinn. Það verður að gerast á næstu þremur mánuðum. Ólympíuleikarnir í París fara fram 26. júlí til 11. ágúst 2024. Brigitte Henriques annonce sa démission de la présidence du CNOSFBrigitte Henriques a présenté ce jeudi matin sa démission devant l'assemblée générale du CNOSF sans même passer par l'étape du vote de confiance qu'elle avait prévue https://t.co/I3ZJyf9G5Y pic.twitter.com/3LoWyKGvNL— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 25, 2023
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík snýr aftur heim: „Heimvöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Sjá meira