„Mér finnst við geggjaðir og ég dýrka þessa gaura“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. maí 2023 22:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Haukar unnu eins marks sigur gegn Aftureldingu í undanúrslitum. Leikurinn fór í framlengingu og Haukar enduðu á að vinna 30-31. Haukar eru komnir í 2-1 forystu í einvíginu. „Mér fannst þetta ekki vera neitt rán. Við skoruðum einu marki meira en Afturelding og unnum leikinn,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, eftir ótrúlegan sigur. Haukar voru fimm mörkum undir í hálfleik. Ásgeir var afar ánægður með hvernig Haukar náðu að koma til baka og vinna í framlengingu. „Auðvitað var ég mjög ósáttur með mína menn í fyrri hálfleik þar sem við áttum skelfilegan hálfleik og strákarnir fengu að heyra það. En við náðum að snúa þessu við og sýndum karakter og seiglu. Ég er ótrúlega stoltur af mínu liði.“ Afturelding var fimm mörkum yfir þegar tæplega fimm mínútur voru eftir en á ótrúlegan hátt náðu Haukar að jafna og leikurinn fór í framlengingu. „Við vorum búnir að þreyta þá og vorum klárir í lokin sem heppnaðist í dag.“ Haukar byrjuðu framlenginguna tveimur fleiri og með boltann í sókn sem var afar hentugt þar sem gestirnir náðu frumkvæðinu. „Við unnum hlutkestið og byrjuðum með boltann. Ég sá ekki hvað gerðist þarna í æsingnum en við nýttum það vel og náðum frumkvæðinu í framlengingunni.“ Ásgeir endaði á að hrósa sínu liði þar sem hann var ánægður með karakterinn að klára leikinn í framlengingunni. „Ég er með alvöru karaktera í mínu liði og við höfum ekkert alltaf verið frábærir í vetur. Við erum að koma núna upp og sýnum alvöru gæði og seiglu. Mér finnst við geggjaðir og ég dýrka þessa gaura,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum. Haukar Olís-deild karla Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
„Mér fannst þetta ekki vera neitt rán. Við skoruðum einu marki meira en Afturelding og unnum leikinn,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, eftir ótrúlegan sigur. Haukar voru fimm mörkum undir í hálfleik. Ásgeir var afar ánægður með hvernig Haukar náðu að koma til baka og vinna í framlengingu. „Auðvitað var ég mjög ósáttur með mína menn í fyrri hálfleik þar sem við áttum skelfilegan hálfleik og strákarnir fengu að heyra það. En við náðum að snúa þessu við og sýndum karakter og seiglu. Ég er ótrúlega stoltur af mínu liði.“ Afturelding var fimm mörkum yfir þegar tæplega fimm mínútur voru eftir en á ótrúlegan hátt náðu Haukar að jafna og leikurinn fór í framlengingu. „Við vorum búnir að þreyta þá og vorum klárir í lokin sem heppnaðist í dag.“ Haukar byrjuðu framlenginguna tveimur fleiri og með boltann í sókn sem var afar hentugt þar sem gestirnir náðu frumkvæðinu. „Við unnum hlutkestið og byrjuðum með boltann. Ég sá ekki hvað gerðist þarna í æsingnum en við nýttum það vel og náðum frumkvæðinu í framlengingunni.“ Ásgeir endaði á að hrósa sínu liði þar sem hann var ánægður með karakterinn að klára leikinn í framlengingunni. „Ég er með alvöru karaktera í mínu liði og við höfum ekkert alltaf verið frábærir í vetur. Við erum að koma núna upp og sýnum alvöru gæði og seiglu. Mér finnst við geggjaðir og ég dýrka þessa gaura,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum.
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira