Stuðningsmaður Þórs handtekinn á Hlíðarenda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2023 22:30 Maðurinn var færður úr húsi í handjárnum. Skjáskot Svo virðist sem kappið hafi borið fegurðina ofurliði þegar Þór frá Þorlákshöfn heimsótti Íslandsmeistara Vals í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Einn maður var leiddur út úr höllinni í handjárnum í upphafi síðari hálfleiks. „Það er einhver alvöru hiti á pöllunum hérna úti í horni. Hér er lögreglan komin að skerast í leikinn,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, í lýsingu leiksins þegar þriðji leikhluti var um það bil hálfnaður. Stuttu síðar kom svo í ljós að maður hafði verið handtekinn og leiddur út úr höllinni í handjárnum. Samkvæmt heimildum Vísis er maðurinn stuðningsmaður Þórs og á hann að hafa veist að og ráðist á stuðningsmann Vals í hálfleikshléinu. Í myndbandi sem Vísir hefur undir höndunum má sjá þegar tvær lögreglukonur færa manninn í járn. Sú þriðja bætist svo við stuttu síðar. Nokkru síðar má svo sjá gæslumenn færa sig nær áður en maðurinn er lagður í jörðina. Honum er svo lyft á fætur og leiddur út í járnum með í það minnsta sex lögreglumenn í kringum sig. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stuðningsmaður Þórs handtekinn Klippa: Stuðningsmaður Þórs handtekinn Klippa: Stuðningsmaður Þórs handtekinn Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Valur Lögreglan Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Sjá meira
„Það er einhver alvöru hiti á pöllunum hérna úti í horni. Hér er lögreglan komin að skerast í leikinn,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, í lýsingu leiksins þegar þriðji leikhluti var um það bil hálfnaður. Stuttu síðar kom svo í ljós að maður hafði verið handtekinn og leiddur út úr höllinni í handjárnum. Samkvæmt heimildum Vísis er maðurinn stuðningsmaður Þórs og á hann að hafa veist að og ráðist á stuðningsmann Vals í hálfleikshléinu. Í myndbandi sem Vísir hefur undir höndunum má sjá þegar tvær lögreglukonur færa manninn í járn. Sú þriðja bætist svo við stuttu síðar. Nokkru síðar má svo sjá gæslumenn færa sig nær áður en maðurinn er lagður í jörðina. Honum er svo lyft á fætur og leiddur út í járnum með í það minnsta sex lögreglumenn í kringum sig. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stuðningsmaður Þórs handtekinn Klippa: Stuðningsmaður Þórs handtekinn Klippa: Stuðningsmaður Þórs handtekinn
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Valur Lögreglan Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Sjá meira