Ótrúlegasti handboltaleikur sem Ýmir hefur tekið þátt í Stefán Árni Pálsson skrifar 21. apríl 2023 10:31 Ýmir Örn og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu þýska bikarinn í lygilegum leik. vísir/getty Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason tók þátt í ótrúlegum bikarúrslitaleik í þýska boltanum um síðustu helgi. Úrslitin réðust í vítakastkeppni. Rhein-Neckar Löwen vann ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Ýmir Örn og félagar unnu að 36-34 en eftir að liðið hafði verið þremur mörkum yfir í framlengingunni náði Magdeburg að jafna metin 31-31 fyrir lokin. „Þetta var geggjað, algjör draumur. Öll helgin er rosalega stór. Í undanúrslitunum vinnum við Flensburg með sjö og svo Magdeburg í úrslitum og þetta fari í framlengdan leik og svo beint í vító. Maður hafði aldrei hugsað þetta svona fyrirfram,“ segir Ýmir. Ýmir segir að þetta hafi verið ótrúlegasti leikur sem hann hafi sjálfur tekið þátt í. Spilað var í Lanxess Arena í Köln fyrir framan tuttugu þúsund manns. „Þetta var alveg magnað hvernig þetta fór svona fram og til baka en sem betur fer fór þetta vel fyrir mitt lið.“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður Magdeburg var eini leikmaður liðsins sem misnotaði vítakast. „Það þarf hugrekki til þess að taka þetta víti. Það er það eina sem ég sé í þessu. Ég persónulega hefði sennilega aldrei fengið séns til að taka víti sem er sennilega bara gott. Gísli er nægilega sterkur andlega til að höndla þetta. Hann setur hann bara næst.“ Hann segir að stemningin í höllinni hafi verið lygileg. „Það voru rosaleg læti þarna og síðustu tuttugu mínúturnar var höllin aðeins meira með okkur sem gerði þetta aðeins meira sætt í lokin.“ Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen vann ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Ýmir Örn og félagar unnu að 36-34 en eftir að liðið hafði verið þremur mörkum yfir í framlengingunni náði Magdeburg að jafna metin 31-31 fyrir lokin. „Þetta var geggjað, algjör draumur. Öll helgin er rosalega stór. Í undanúrslitunum vinnum við Flensburg með sjö og svo Magdeburg í úrslitum og þetta fari í framlengdan leik og svo beint í vító. Maður hafði aldrei hugsað þetta svona fyrirfram,“ segir Ýmir. Ýmir segir að þetta hafi verið ótrúlegasti leikur sem hann hafi sjálfur tekið þátt í. Spilað var í Lanxess Arena í Köln fyrir framan tuttugu þúsund manns. „Þetta var alveg magnað hvernig þetta fór svona fram og til baka en sem betur fer fór þetta vel fyrir mitt lið.“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður Magdeburg var eini leikmaður liðsins sem misnotaði vítakast. „Það þarf hugrekki til þess að taka þetta víti. Það er það eina sem ég sé í þessu. Ég persónulega hefði sennilega aldrei fengið séns til að taka víti sem er sennilega bara gott. Gísli er nægilega sterkur andlega til að höndla þetta. Hann setur hann bara næst.“ Hann segir að stemningin í höllinni hafi verið lygileg. „Það voru rosaleg læti þarna og síðustu tuttugu mínúturnar var höllin aðeins meira með okkur sem gerði þetta aðeins meira sætt í lokin.“
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Sjá meira