Þýski handboltinn

Fréttamynd

Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Madgeburg

Madgeburg nældi sér í sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili þegar liðið lagði RK Celje 39-23 af velli. Ómar Ingi var markahæstur í sigurliðinu með átta mörk. 

Sport
Fréttamynd

Elvar Örn magnaður í sigri á meisturunum

Elvar Örn Jónsson var markahæstur í liði Melsungen sem vann frábæran útisigur á meisturum Kiel í þýska handboltanum í dag. Þá var Ómar Ingi Magnússon markahæstur hjá Magdeburg sem vann sigur í sínum leik.

Handbolti
Fréttamynd

„Á að vera besti hornamaðurinn í deildinni“

Hákon Daði Styrmisson sá sæng sína uppreidda hjá Gummersbach eftir að liðið fékk nýjan vinstri hornamann í sumar. Hann er genginn í raðir Eintracht Hagen í þýsku B-deildinni þar sem hann kveðst fullviss um að hann muni standa sig vel.

Handbolti
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.