Þýski handboltinn

Fréttamynd

Á­kvæði í samningi Andra tengt brott­hvarfi föður hans

Eftir að föður hans var á dögunum sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í Þýska­landi, getur ís­lenski lands­liðs­maðurinn í hand­bolta, Andri Már Rúnars­son leik­maður félagsins, virkjað ákvæði í samningi sínum sem gerir honum kleift að halda annað.

Handbolti
Fréttamynd

Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úr­slit

Ómar Ingi Magnússon sýndi hetjulega frammistöðu og Gísli Þorgeir Kristjánsson harkaði af sér axlarmeiðsli í 31-30 sigri Magdeburg gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Ómar var markahæsti maður vallarins og Gísli lagði upp sigurmarkið á lokasekúndunni.

Handbolti
Fréttamynd

Viggó kom Erlangen úr fallsæti

Landsliðsskyttan Viggó Kristjánsson var allt í öllu í óhemju mikilvægum útisigri Erlangen gegn Bietigheim í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handbolta í dag, 29-23.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­lendingalið Melsun­gen heldur í við topp­liðin

Spennan um þýska meistaratitil karla í handbolta er hreint út sagt óbærileg þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Aðeins eitt stig skilur topplið Füchse Berlín að Magdeburg. Þar á eftir kemur Melsungen, aðeins tveimur stigum á eftir toppliðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Gísli Þor­geir meiddist enn á ný á öxl

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Magdeburg í Þýskalandi, fór meiddur af velli þegar Magdeburg lagði Lemgo í efstu deild þýska handboltans. Um er að ræða meiðsli á vinstri öxl. Er það ekki í fyrsta sinn sem Gísli Þorgeir meiðist á öxl.

Handbolti
Fréttamynd

Melsun­gen tapaði toppslagnum

Füchse Berlín er komið á topp þýsku efstu deildar karla í handbolta eftir góðan átta marka sigur á Íslendingaliði Melsungen, lokatölur 37-29. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk en átti ekki sinn besta leik.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar ó­stöðvandi í sigri Magdeburg

Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg er liðið vann nauman og mikilvægan sigur gegn Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi hélt upp á fram­lengingu á samningi með stór­leik

Ómari Ingi Magnússon hefur framlengt samning sinn við þýska stórliðið Magdeburg til ársins 2028. Hann hélt upp á því með stórleik og ákvað Gísli Þorgeir Kristjánsson að gera slíkt hið sama. Þeir voru langt í frá einu Íslendingarnir sem létu að sér kveða í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Jöfnuðu metin gegn Dort­mund

Íslendingalið Blomberg-Lippe hefur jafnað metin gegn Dortmund í einvígi liðanna í undanúrslitum þýsku efstu deildar kvenna í handbolta. Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Guðjónsdóttir leika með Íslendingaliðinu.

Handbolti