Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Smári Jökull Jónsson skrifar 11. apríl 2023 06:01 Þriðji leikur Njarðvíkur og Grindavíkur í úrslitakeppni Subway-deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. Stöð 2 Sport Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá þriðja leik Njarðvíkur og Grindavíkur í Subway-deild karla. Njarðvík tryggir sér sæti í undanúrslitum með sigri en Grindvíkingar vonast til að geta snúið naumu töpunum í sigur. Seinni leikur kvöldsins er svo leikur Vals og Stjörnunnar að Hlíðarenda. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Stjarnan kom á óvart í fyrsta leiknum og vann deildarmeistarana. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:40 verður leikur Kadetten Schaffhausen og Fusche Berlin sýndur beint. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Kadetten og Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari liðsins. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu verða í beinni útsendingu frá klukkan 18:35 þegar upphitun fyrir leik Benfica og Inter hefst. Útsending frá leiknum hefst 18:55 en um er að ræða fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni verða síðan gerðir upp klukkan 21:00 Umspil NBA-deildarinnar hefst síðan í kvöld en þar verður leikið um sæti í úrslitakeppnum Austur- og Vesturdeildar. Klukkan 23:30 mætast Miami Heat og Atlanta Hawks en klukkan 02:00 í nótt verður sýnt beint frá leik Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves. Stöð 2 Sport 5 Seinni bylgjan verður í beinni útsendingu frá Suðurlandsbraut klukkan 21:00 í kvöld. Þar verður farið yfir lokaumferðina í Olís-deild karla og spáð í spilin fyrir úrslitakeppnina. Stöð 2 Esport Upphitun fyrir fimmta dag BLAST.tv Paris Major mótið í rafíþróttum hefst klukkan 7:30. Beinar útsendingar verða frá mótinu á Stöð 2 ESport frameftir degi en alls verður sýnt beint frá átta viðureignum. Dagskráin í dag Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18:05 hefst bein útsending frá þriðja leik Njarðvíkur og Grindavíkur í Subway-deild karla. Njarðvík tryggir sér sæti í undanúrslitum með sigri en Grindvíkingar vonast til að geta snúið naumu töpunum í sigur. Seinni leikur kvöldsins er svo leikur Vals og Stjörnunnar að Hlíðarenda. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Stjarnan kom á óvart í fyrsta leiknum og vann deildarmeistarana. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:40 verður leikur Kadetten Schaffhausen og Fusche Berlin sýndur beint. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Kadetten og Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari liðsins. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu verða í beinni útsendingu frá klukkan 18:35 þegar upphitun fyrir leik Benfica og Inter hefst. Útsending frá leiknum hefst 18:55 en um er að ræða fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni verða síðan gerðir upp klukkan 21:00 Umspil NBA-deildarinnar hefst síðan í kvöld en þar verður leikið um sæti í úrslitakeppnum Austur- og Vesturdeildar. Klukkan 23:30 mætast Miami Heat og Atlanta Hawks en klukkan 02:00 í nótt verður sýnt beint frá leik Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves. Stöð 2 Sport 5 Seinni bylgjan verður í beinni útsendingu frá Suðurlandsbraut klukkan 21:00 í kvöld. Þar verður farið yfir lokaumferðina í Olís-deild karla og spáð í spilin fyrir úrslitakeppnina. Stöð 2 Esport Upphitun fyrir fimmta dag BLAST.tv Paris Major mótið í rafíþróttum hefst klukkan 7:30. Beinar útsendingar verða frá mótinu á Stöð 2 ESport frameftir degi en alls verður sýnt beint frá átta viðureignum.
Dagskráin í dag Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira