„Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. apríl 2023 07:38 Slökkvilið fór í 90 sjúkraflutninga í gær og í nótt. Vísir/Vilhelm Talsverður erill var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gær og í nótt. Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir að drykkja fólks yfir páskana hafi haft nokkuð um það að segja. Í færslu sem slökkviliðið birti á Facebook í morgun kemur fram að liðið hafi farið í 90 sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn og þrjú útköll hafi borist þar sem þörf var á dælubíl. „Helmingur útkalla sjúkrabíla foru forgangsflutningar sem er langt yfir meðaltali og fóru mörg þessara útkalla áfengistengd eins og oft áður,“ segir í færslunni. Í samtali við Vísi segir varðstjóri hjá slökkviliðinu að útskýringin sé einföld, og tengist páskafríinu sem senn er á enda hjá flestum. „Það er löng drykkja hjá fólki, sem er kannski búið að vera drekka miðvikudagskvöld, fimmtudagskvöld, föstudagskvöld, laugardagskvöld og svo sunnudagskvöld. Það er orðið þreytt og þá dettur fólk kannski frekar.“ Því hafi útköllin sem um ræðir bæði verið vegna þess að fólk hafi slasast, í bland við almenn veikindi sem rekja megi til margra daga drykkju. „Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju,“ segir hann. Slökkvilið Páskar Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Í færslu sem slökkviliðið birti á Facebook í morgun kemur fram að liðið hafi farið í 90 sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn og þrjú útköll hafi borist þar sem þörf var á dælubíl. „Helmingur útkalla sjúkrabíla foru forgangsflutningar sem er langt yfir meðaltali og fóru mörg þessara útkalla áfengistengd eins og oft áður,“ segir í færslunni. Í samtali við Vísi segir varðstjóri hjá slökkviliðinu að útskýringin sé einföld, og tengist páskafríinu sem senn er á enda hjá flestum. „Það er löng drykkja hjá fólki, sem er kannski búið að vera drekka miðvikudagskvöld, fimmtudagskvöld, föstudagskvöld, laugardagskvöld og svo sunnudagskvöld. Það er orðið þreytt og þá dettur fólk kannski frekar.“ Því hafi útköllin sem um ræðir bæði verið vegna þess að fólk hafi slasast, í bland við almenn veikindi sem rekja megi til margra daga drykkju. „Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju,“ segir hann.
Slökkvilið Páskar Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira