Ísland á 25 prósent af topp sextán lista stelpnanna: Björgvin Karl í öðru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 08:40 Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir náðum bestum árangri íslenska CrossFit fólksins í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna. Samsett/@bk_gudmundsson og @thurihelgadottir Fjórar íslenska CrossFit konur voru meðal þeirra sextán efstu í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna i CrossFit. Björgvin Karl Guðmundsson var eini íslenski karlinn sem komst áfram. Fjórðungsúrslitin fóru fram um helgina og reyndu vel á keppendur en aðeins tíu prósent af keppendum úr The Open unnu sér þátttökurétt þar. CrossFit samtökin eru nú búin að taka saman úrslitin úr greinunum fimm í þessum öðrum hluta af þremur sem keppendur þurfa að komast í gegnum til að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendinga í fjórðungsúrslitunum en hann varð í öðru sæti í Evrópukeppni karla. BKG var fyrst með jafnmörg stig og Victor Hoffer frá Frakklandi en eftir leiðréttingu þá vann hann Frakkann með einu stigi. Björgvin Karl var aftur á móti 25 stigum á eftir sigurvegaranum sem var Fabian Beneito frá Spáni. Björgvin Karl var eini íslenski karlinn sem náði að tryggja sig áfram í undanúrslitin en íslenska CrossFit fólkið fer í gegnum Evrópukeppnina á leið sinni á heimsleikanna. Ingimar Jónsson var næstefstur íslenska karla en hann varð í 243. sæti. Fjórar íslenskar konur voru hins vegar meðal þeirra þrjátíu sem komast inn á undanúrslitamótin. Ísland á því 25 prósent af af topp sextán listanum og það þótt að Katrín Tanja Davíðsdóttir keppi ekki fyrir Ísland á þessu tímabili. Ísland á langflestar konur inn á topp sextán eða tvöfalt fleiri en Noregur og Svíþjóð sem áttu tvær konur hvor þjóð. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þrjár þeirra voru inn á topp tíu en það voru Þuríður Erla Helgadóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Sara Sigmundsdóttir. Allt miklir reynsluboltar þegar kemur að því að keppa á heimsleikunum. Þuríður Erla varð efst af þeim eða í fimmta sæti en Anníe varð sjöunda og Sara níunda. Anníe náði sjöunda sætinu þrátt fyrir að hafa gert sér lífið mun erfiðara á lokadeginum þegar hún þurfti að endurtaka mjög krefjandi æfingu. Sólveig Sigurðardóttir, varð efstu íslensku stelpnanna í opna hlutanum en endaði í sextánda sæti í Evrópu í fjórðungsúrslitunum. Hún var aftur á móti örugg inn í næsta hluta eins og hinar þrjár. Katrín Tanja komst líka áfram en það gerði hún með því að ná tuttugasta sæti í Vesturhluta Norður-Ameríkukeppninnar. Þjóðir sem áttu konur inn á topp sextán í fjórðungsúrslitum: 4 konur - Ísland (5. sæti, 7. sæti, 9. sæti, 16. sæti) 2 - Noregur (8, 13) 2 - Svíþjóð (3, 14) 1 - Pólland (1) 1 - Ungverjaland (2) 1 - Belgía (4) 1 - Spánn (6) 1 - Ítalía (10) 1 - Frakkland (11) 1 - Sviss (15) 1 - Slóvakía (12) Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Sjá meira
Fjórðungsúrslitin fóru fram um helgina og reyndu vel á keppendur en aðeins tíu prósent af keppendum úr The Open unnu sér þátttökurétt þar. CrossFit samtökin eru nú búin að taka saman úrslitin úr greinunum fimm í þessum öðrum hluta af þremur sem keppendur þurfa að komast í gegnum til að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendinga í fjórðungsúrslitunum en hann varð í öðru sæti í Evrópukeppni karla. BKG var fyrst með jafnmörg stig og Victor Hoffer frá Frakklandi en eftir leiðréttingu þá vann hann Frakkann með einu stigi. Björgvin Karl var aftur á móti 25 stigum á eftir sigurvegaranum sem var Fabian Beneito frá Spáni. Björgvin Karl var eini íslenski karlinn sem náði að tryggja sig áfram í undanúrslitin en íslenska CrossFit fólkið fer í gegnum Evrópukeppnina á leið sinni á heimsleikanna. Ingimar Jónsson var næstefstur íslenska karla en hann varð í 243. sæti. Fjórar íslenskar konur voru hins vegar meðal þeirra þrjátíu sem komast inn á undanúrslitamótin. Ísland á því 25 prósent af af topp sextán listanum og það þótt að Katrín Tanja Davíðsdóttir keppi ekki fyrir Ísland á þessu tímabili. Ísland á langflestar konur inn á topp sextán eða tvöfalt fleiri en Noregur og Svíþjóð sem áttu tvær konur hvor þjóð. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þrjár þeirra voru inn á topp tíu en það voru Þuríður Erla Helgadóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Sara Sigmundsdóttir. Allt miklir reynsluboltar þegar kemur að því að keppa á heimsleikunum. Þuríður Erla varð efst af þeim eða í fimmta sæti en Anníe varð sjöunda og Sara níunda. Anníe náði sjöunda sætinu þrátt fyrir að hafa gert sér lífið mun erfiðara á lokadeginum þegar hún þurfti að endurtaka mjög krefjandi æfingu. Sólveig Sigurðardóttir, varð efstu íslensku stelpnanna í opna hlutanum en endaði í sextánda sæti í Evrópu í fjórðungsúrslitunum. Hún var aftur á móti örugg inn í næsta hluta eins og hinar þrjár. Katrín Tanja komst líka áfram en það gerði hún með því að ná tuttugasta sæti í Vesturhluta Norður-Ameríkukeppninnar. Þjóðir sem áttu konur inn á topp sextán í fjórðungsúrslitum: 4 konur - Ísland (5. sæti, 7. sæti, 9. sæti, 16. sæti) 2 - Noregur (8, 13) 2 - Svíþjóð (3, 14) 1 - Pólland (1) 1 - Ungverjaland (2) 1 - Belgía (4) 1 - Spánn (6) 1 - Ítalía (10) 1 - Frakkland (11) 1 - Sviss (15) 1 - Slóvakía (12)
Þjóðir sem áttu konur inn á topp sextán í fjórðungsúrslitum: 4 konur - Ísland (5. sæti, 7. sæti, 9. sæti, 16. sæti) 2 - Noregur (8, 13) 2 - Svíþjóð (3, 14) 1 - Pólland (1) 1 - Ungverjaland (2) 1 - Belgía (4) 1 - Spánn (6) 1 - Ítalía (10) 1 - Frakkland (11) 1 - Sviss (15) 1 - Slóvakía (12)
Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Sjá meira