Sólveig hoppaði upp fyrir Þuríði Erlu, Söru Sigmunds og Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2023 08:31 Sólveig Sigurðardóttir átti fína viku á CrossFit Open og tókst að hækka sig mikið á listanum. Instagram/@solasigurdardottir Sólveig Sigurðardóttir stóð sig vel í annarri viku The Open og naut sín greinilega vel við hlið reynsluboltanna Anníe Mistar Þórisdóttur og Söru Sigmundsdóttur. Sólveig, Anníe og Sara gerðu æfingu 23.2a og 23.2b saman og Sólveig stóð sig best af þeim sem skilaði henni stóru stökki á heildarlistanum. Sólveig er í framhaldinu orðin efst af íslensku stelpunum í opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit og munaði þar miklu um að hún lyfti þyngst af þeim öllum í seinni hluta 23.2. Alls fóru 90,7 kíló á loft hjá Sólveigu í lyftingahlutanum sem var hnébeygja og axlarpressa í framhaldinu. Anníe Mist lyfti 84,8 kílóum, Þuríður Erla Helgadóttir lyfti 83,5 kílóum og Sara lyfti 79,8 kílóum. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig var eina íslenska konan sem náði að lyfta 200 pundum í þessum lyfingahluta sem kom í beinu framhaldi af því að gera eins margar endurtekningar á fimmtán mínútum af fimm burpees-æfingum með upphífingum og tíu stuttum sprettum. Sólveig ofar en Björgvin Karl Sólveig er í 37. sæti og er í raun efst allra Íslendinga því langefsti íslenski karlinn, Björgvin Karl Guðmundsson, er í fimmtugasta sæti. Sólveig var í 119. sæti eftir 23.1. Björgvin Karl var í 21. sæti eftir viku eitt en dettur niður um 29 sæti á milli vikna. Það breytir þó ekki því að hann er langefstur af íslensku strákunum en næstur honum er Hafsteinn Gunnlaugsson sem er í 294. sæti og Ægir Björn Gunnsteinsson er síðan þriðji í 339. sætinu. Næstu íslensku konurnar á eftir Sólveigu eru Anníe Mist í 67. sæti og Katrín Tanja Davíðsdóttir sem er í 80. sæti. Við teljum Katrínu auðvitað með þótt hún sé skráð sem bandarískur keppandi á þessu CrossFit tímabili. Sara féll niður um meira tvö hundruð sæti Þuríður Erla Helgadóttir var efst íslensku stelpnanna eftir viku eitt en fer nú úr ellefta sæti niður í 86. sætið. Sara fékk líka alla leið niður í 235. sæti eftir að hafa verið í fimmtánda sæti eftir viku eitt. Sara ekki lengur meðal fimm efstu íslensku stelpna ef við teljum Katrínu Tönju með í þann hóp. Hjördís Óskarsdóttir fór upp fyrir Söru í þessari viku. Hjördís er í 203. sæti. Þessi önnur vika taldi mikið því keppendur fengu stig fyrir báða hlutana. Það útskýrir því að hlut hversu miklar breytingar urðu á röð keppenda. Æfingarnar má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Sjá meira
Sólveig, Anníe og Sara gerðu æfingu 23.2a og 23.2b saman og Sólveig stóð sig best af þeim sem skilaði henni stóru stökki á heildarlistanum. Sólveig er í framhaldinu orðin efst af íslensku stelpunum í opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit og munaði þar miklu um að hún lyfti þyngst af þeim öllum í seinni hluta 23.2. Alls fóru 90,7 kíló á loft hjá Sólveigu í lyftingahlutanum sem var hnébeygja og axlarpressa í framhaldinu. Anníe Mist lyfti 84,8 kílóum, Þuríður Erla Helgadóttir lyfti 83,5 kílóum og Sara lyfti 79,8 kílóum. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig var eina íslenska konan sem náði að lyfta 200 pundum í þessum lyfingahluta sem kom í beinu framhaldi af því að gera eins margar endurtekningar á fimmtán mínútum af fimm burpees-æfingum með upphífingum og tíu stuttum sprettum. Sólveig ofar en Björgvin Karl Sólveig er í 37. sæti og er í raun efst allra Íslendinga því langefsti íslenski karlinn, Björgvin Karl Guðmundsson, er í fimmtugasta sæti. Sólveig var í 119. sæti eftir 23.1. Björgvin Karl var í 21. sæti eftir viku eitt en dettur niður um 29 sæti á milli vikna. Það breytir þó ekki því að hann er langefstur af íslensku strákunum en næstur honum er Hafsteinn Gunnlaugsson sem er í 294. sæti og Ægir Björn Gunnsteinsson er síðan þriðji í 339. sætinu. Næstu íslensku konurnar á eftir Sólveigu eru Anníe Mist í 67. sæti og Katrín Tanja Davíðsdóttir sem er í 80. sæti. Við teljum Katrínu auðvitað með þótt hún sé skráð sem bandarískur keppandi á þessu CrossFit tímabili. Sara féll niður um meira tvö hundruð sæti Þuríður Erla Helgadóttir var efst íslensku stelpnanna eftir viku eitt en fer nú úr ellefta sæti niður í 86. sætið. Sara fékk líka alla leið niður í 235. sæti eftir að hafa verið í fimmtánda sæti eftir viku eitt. Sara ekki lengur meðal fimm efstu íslensku stelpna ef við teljum Katrínu Tönju með í þann hóp. Hjördís Óskarsdóttir fór upp fyrir Söru í þessari viku. Hjördís er í 203. sæti. Þessi önnur vika taldi mikið því keppendur fengu stig fyrir báða hlutana. Það útskýrir því að hlut hversu miklar breytingar urðu á röð keppenda. Æfingarnar má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Sjá meira