Lífið samstarf

Hvað er þetta CGM og af hverju eru allir krulluhausar æstir í það?

CU2
Krullusamfélagið er að missa sig yfir CGM aðferðafræðinni
Krullusamfélagið er að missa sig yfir CGM aðferðafræðinni

Undanfarin misseri hefur verið mikið umtal í kringum CGM eða „Curly Girl Method“. En aðferðafræðin bakvið CGM hefur að margra mati verið algjör leikbreytir fyrir krullusamfélagið.

Þetta byrjaði allt með bók Lorraine Massey sem heitir „Curly Girl: The Handbook“ þar sem hún kynnti aðferðafræðina. Í grundvallaratriðum er þetta umhirðurútína sem mun hjálpa til við að strípa krullurnar þínar af uppsöfnuðum mótunarefnum og sílikonum og byggja hárið upp á ný. Þessi aðferð mælir einnig með því að draga úr skaðlegum venjum eins og handklæðaþurrkun eða notkun hitamótunartækja… sem reyndar fleiri hárgerðir hefðu gott af!

Tilgangurinn er að hjálpa krulluhausum að einfalda líf sitt og rækta góðar krullur.

Mörgum hefur þó fundist aðferðafræðin flókin og erfitt að fylgja henni því fá vörumerki eru við hendina sem eru CGM samþykkt og erfitt getur verið að grisja úr góðar, CGM leyfðar vörur í verslunum. Helltast því margir úr lestinni enda mjög vandasamt og tímafrekt að rækta góðar krullur.

Einfaldaðu krullulífið

Breska krullumerkið Imbue var einmitt þróað í þeim tilgangi að hjálpa krulluhausum að einfalda líf sitt þegar kemur að því að rækta góðar krullur.

Imbue vörurnar fást í Heimkaup.is, Fjarðarkaup, Beautybox.is og í völdum apótekum

Vörurnar frá Imbue, sem allar eru CGM samþykktar, hafa verið settar upp í sérstakt fjögurra þrepa kerfi sem auðveldar manni að finna réttu vörurnar fyrir sína krullutegund. Þetta snýst nefnilega ekki um að stjórna krullunum heldur snýst þetta um að frelsa þær.

Imbue vörurnar henta mjög breiðum hópi krullugerða, allt frá 3A til 4C og eru þær 100% Vegan, innihalda ENGIN súlföt, paraben eða olíubyggð silicon. Í staðinn, innihalda þær hanastél af ástríkum jurtaolíum eins og Camellia, Kókos- og Cupuaçu til að tryggja frábærar krullur á hverjum degi! Allt það hráefni sem krullur elska og ekkert af því sem þær hata.

Ef þið viljið gefa krullunum langþráð frelsi þá fást Imbue vörurnar í Heimkaup.is, Fjarðarkaup, Beautybox.is og í völdum apótekum


Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.