„Ég hef svo mikla ást og orku sem ég sýni best þegar ég er ég sjálf“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 08:30 Guðlaug Edda Hannesdóttir er klár í nýtt þríþrautartímabil. Instagram/@eddahannesd Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er aftur mætt til Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem síðasta tímabil hennar endaði í nóvember síðastliðnum. Nú er komið að því að hefja nýtt tímabil. Guðlaug Edda segir frá því sem hefur gengið hjá sér síðustu mánuði en hún er á því að undirbúningstímabilið hafi gengið vel. Það gekk samt mikið á frá því að hún lauk keppni í nóvember því Guðlaug Edda fékk kórónuveiruna, flutti til Íslands og breytt æfingauppsetningunni sinni. „Keppnin verður því gott tækifæri fyrir okkur til að meta hvar ég stend æfingalega akkúrat núna og hvað við þurfum að leggja mesta áherslu á fyrir keppnirnar í sumar. Mér líður vel, ég er glöð og jákvæð og mjög spennt fyrir því að fá tækifæri að keppa aftur í heimsmeistaraseríunni á móti bestu konum í heimi. Í ár langar mig persónulega að leggja mikla áherslu á eigin viðhorf þegar kemur að keppnum,“ skrifaði Guðlaug Edda Hannesdóttir. „Stundum verður maður hræddur fyrir svona stórar keppnir; við óvissuna, niðurstöðurnar og mótherjana, það er eðlilegt en samt sem áður algjör óþarfi. Ég þarf ekkert að óttast, aðeins að tjá mig og vera ég sjálf alla leið í gegn. Þið sem þekkið mig vitið hversu mikið af minni tjáningu á sjálfri mér kemur í gegnum íþróttirnar,“ skrifaði Guðlaug Edda en hún segir í pistilinum að þríþrautin sé tjáningin hennar á sjálfinu og hún þurfi ekki að vera hrædd við að bara keppa. „Ég hef svo mikla ást og orku sem ég sýni best þegar ég er ég sjálf og keppi fyrir sjálfa mig. Það skiptir mestu máli,“ skrifaði Guðlaug Edda en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan. Þríþraut Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira
Guðlaug Edda segir frá því sem hefur gengið hjá sér síðustu mánuði en hún er á því að undirbúningstímabilið hafi gengið vel. Það gekk samt mikið á frá því að hún lauk keppni í nóvember því Guðlaug Edda fékk kórónuveiruna, flutti til Íslands og breytt æfingauppsetningunni sinni. „Keppnin verður því gott tækifæri fyrir okkur til að meta hvar ég stend æfingalega akkúrat núna og hvað við þurfum að leggja mesta áherslu á fyrir keppnirnar í sumar. Mér líður vel, ég er glöð og jákvæð og mjög spennt fyrir því að fá tækifæri að keppa aftur í heimsmeistaraseríunni á móti bestu konum í heimi. Í ár langar mig persónulega að leggja mikla áherslu á eigin viðhorf þegar kemur að keppnum,“ skrifaði Guðlaug Edda Hannesdóttir. „Stundum verður maður hræddur fyrir svona stórar keppnir; við óvissuna, niðurstöðurnar og mótherjana, það er eðlilegt en samt sem áður algjör óþarfi. Ég þarf ekkert að óttast, aðeins að tjá mig og vera ég sjálf alla leið í gegn. Þið sem þekkið mig vitið hversu mikið af minni tjáningu á sjálfri mér kemur í gegnum íþróttirnar,“ skrifaði Guðlaug Edda en hún segir í pistilinum að þríþrautin sé tjáningin hennar á sjálfinu og hún þurfi ekki að vera hrædd við að bara keppa. „Ég hef svo mikla ást og orku sem ég sýni best þegar ég er ég sjálf og keppi fyrir sjálfa mig. Það skiptir mestu máli,“ skrifaði Guðlaug Edda en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan.
Þríþraut Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Sjá meira