Varð í gær stoðsendingahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Andri Már Eggertsson skrifar 27. desember 2022 07:00 Andrew Robertson er stoðsendingahæsti varnarmaður ensku deildarinnar frá upphafi Vísir/Getty Andrew Robertson, leikmaður Liverpool, er orðinn stoðsendingahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Skotinn hefur gefið 54 stoðsendingar og tekur fram úr Leighton Baines sem gaf 53 stoðsendingar. Liverpool vann 1-3 sigur á Aston Villa í Birmingham á öðrum degi jóla. Andrew Robertson lagði upp jöfnunarmark Liverpool sem Mohamed Salah skoraði. Þetta var 54 stoðsending Andrew Robertson í ensku úrvalsdeildinni og er hann stoðsendingahæsti varnarmaðurinn frá upphafi. Most assists by a defender in Premier League history 👑Congratulations, @andrewrobertso5! pic.twitter.com/B9pxwfWt0x— Premier League (@premierleague) December 26, 2022 Andrew Robertson tók metið af Leighton Baines sem gaf 53 stoðsendingar í 420 leikjum með Everton. Það tók Andrew Robertson 231 leik að gefa 54 stoðsendingar sem var 189 leikjum minna en Leighton Baines spilaði. Aðeins níu varnarmenn hafa gefið 35 stoðsendingar eða meira í ensku úrvalsdeildinni. Trent Alexander-Arnold er ekki langt á eftir liðsfélaga sínum Andrew Robertson. Trent er í þriðja sæti yfir stoðsendingahæstu varnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Trent hefur gefið 45 stoðsendingar í 176 leikjum. Trent hefur gefið einni stoðsendingu meira en Graeme Le Saux sem á 327 leiki í efstu deild á Englandi. 🚨RECORD ALERT 🚨Most assists by a defender in PL history:5⃣4⃣ - Andrew Robertson5⃣3⃣ - Leighton Baines4⃣5⃣ - Trent Alexander-ArnoldCreators.@LFC #AVLLIV pic.twitter.com/QBvfCaTtvR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 26, 2022 Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Sjá meira
Liverpool vann 1-3 sigur á Aston Villa í Birmingham á öðrum degi jóla. Andrew Robertson lagði upp jöfnunarmark Liverpool sem Mohamed Salah skoraði. Þetta var 54 stoðsending Andrew Robertson í ensku úrvalsdeildinni og er hann stoðsendingahæsti varnarmaðurinn frá upphafi. Most assists by a defender in Premier League history 👑Congratulations, @andrewrobertso5! pic.twitter.com/B9pxwfWt0x— Premier League (@premierleague) December 26, 2022 Andrew Robertson tók metið af Leighton Baines sem gaf 53 stoðsendingar í 420 leikjum með Everton. Það tók Andrew Robertson 231 leik að gefa 54 stoðsendingar sem var 189 leikjum minna en Leighton Baines spilaði. Aðeins níu varnarmenn hafa gefið 35 stoðsendingar eða meira í ensku úrvalsdeildinni. Trent Alexander-Arnold er ekki langt á eftir liðsfélaga sínum Andrew Robertson. Trent er í þriðja sæti yfir stoðsendingahæstu varnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Trent hefur gefið 45 stoðsendingar í 176 leikjum. Trent hefur gefið einni stoðsendingu meira en Graeme Le Saux sem á 327 leiki í efstu deild á Englandi. 🚨RECORD ALERT 🚨Most assists by a defender in PL history:5⃣4⃣ - Andrew Robertson5⃣3⃣ - Leighton Baines4⃣5⃣ - Trent Alexander-ArnoldCreators.@LFC #AVLLIV pic.twitter.com/QBvfCaTtvR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 26, 2022
Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Sjá meira