Clayton og Cullen seinastir inn í 32-manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2022 23:30 Jonny Clayton flaug inn í 32-manna úrslit. Luke Walker/Getty Images Seinasti keppnisdagur heimsmeistaramótsins í pílukasti fyrir jól fór fram í kvöld þar sem átta manns tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum. Þar á meðal vann Jonny Clayton öruggan 3-0 sigur gegn Danny van Trijp og Joe Cullen hafði betur gegn Ricky Evans í seinustu viðureigninni fyrir jól. Jonny Clayton er af mörgum talinn með sigurstranglegri keppendum á mótinu, enda situr hann í sjöunda sæti heimslista PDC. Clayton sýndi mikla yfirburði gegn Hollendingnum Danny van Trijp og vann að lokum öruggan 3-0 sigur. Clayton mætir því aftur til leiks í 32-manna úrslitum gegn Brendan Dolan næstkomandi þriðjudag, en Dolan vann einmitt 3-1 sigur gegn Jimmy Hendriks fyrr í kvöld. CHRISTMAS GIFT FOR CLAYTON!Jonny Clayton runs away with a 3-0 win over Danny Van Trijp to comfortably reach the Third Round. Excellent from the Welshman 👏 pic.twitter.com/zgSDX2BwbC— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2022 Þá vann Joe Cullen góðan 3-1 sigur gegn hinum snögga Ricky Evans í seinustu viðureign mótsins fyrir jól. Cullen hafði yfirhöndina allan tíman, en hinn bráðskemmtilegi Evans beit þó frá sér og sýndi að hann á bara eftir að verða betri. Cullen mætir til leiks í 32-manna úrslitum næstkomandi miðvikudag gegn Ástralanum Damon Heta. Úrslit kvöldsins Brendan Dolan 3-1 Jimmi Hendriks Chris Dobey 3-0 Martijn Kleermaker Ross Smith 3-1 Darius Labanauskas Rob Cross 3-1 Scott Williams Martin Schindler 3-1 Martin Lukeman Danny Noppert 3-1 David Cameron Jonny Clayton 3-0 Danny van Trijp Joe Cullen 3-1 Ricky Evans Pílukast Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira
Jonny Clayton er af mörgum talinn með sigurstranglegri keppendum á mótinu, enda situr hann í sjöunda sæti heimslista PDC. Clayton sýndi mikla yfirburði gegn Hollendingnum Danny van Trijp og vann að lokum öruggan 3-0 sigur. Clayton mætir því aftur til leiks í 32-manna úrslitum gegn Brendan Dolan næstkomandi þriðjudag, en Dolan vann einmitt 3-1 sigur gegn Jimmy Hendriks fyrr í kvöld. CHRISTMAS GIFT FOR CLAYTON!Jonny Clayton runs away with a 3-0 win over Danny Van Trijp to comfortably reach the Third Round. Excellent from the Welshman 👏 pic.twitter.com/zgSDX2BwbC— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2022 Þá vann Joe Cullen góðan 3-1 sigur gegn hinum snögga Ricky Evans í seinustu viðureign mótsins fyrir jól. Cullen hafði yfirhöndina allan tíman, en hinn bráðskemmtilegi Evans beit þó frá sér og sýndi að hann á bara eftir að verða betri. Cullen mætir til leiks í 32-manna úrslitum næstkomandi miðvikudag gegn Ástralanum Damon Heta. Úrslit kvöldsins Brendan Dolan 3-1 Jimmi Hendriks Chris Dobey 3-0 Martijn Kleermaker Ross Smith 3-1 Darius Labanauskas Rob Cross 3-1 Scott Williams Martin Schindler 3-1 Martin Lukeman Danny Noppert 3-1 David Cameron Jonny Clayton 3-0 Danny van Trijp Joe Cullen 3-1 Ricky Evans
Brendan Dolan 3-1 Jimmi Hendriks Chris Dobey 3-0 Martijn Kleermaker Ross Smith 3-1 Darius Labanauskas Rob Cross 3-1 Scott Williams Martin Schindler 3-1 Martin Lukeman Danny Noppert 3-1 David Cameron Jonny Clayton 3-0 Danny van Trijp Joe Cullen 3-1 Ricky Evans
Pílukast Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira