Clayton og Cullen seinastir inn í 32-manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2022 23:30 Jonny Clayton flaug inn í 32-manna úrslit. Luke Walker/Getty Images Seinasti keppnisdagur heimsmeistaramótsins í pílukasti fyrir jól fór fram í kvöld þar sem átta manns tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum. Þar á meðal vann Jonny Clayton öruggan 3-0 sigur gegn Danny van Trijp og Joe Cullen hafði betur gegn Ricky Evans í seinustu viðureigninni fyrir jól. Jonny Clayton er af mörgum talinn með sigurstranglegri keppendum á mótinu, enda situr hann í sjöunda sæti heimslista PDC. Clayton sýndi mikla yfirburði gegn Hollendingnum Danny van Trijp og vann að lokum öruggan 3-0 sigur. Clayton mætir því aftur til leiks í 32-manna úrslitum gegn Brendan Dolan næstkomandi þriðjudag, en Dolan vann einmitt 3-1 sigur gegn Jimmy Hendriks fyrr í kvöld. CHRISTMAS GIFT FOR CLAYTON!Jonny Clayton runs away with a 3-0 win over Danny Van Trijp to comfortably reach the Third Round. Excellent from the Welshman 👏 pic.twitter.com/zgSDX2BwbC— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2022 Þá vann Joe Cullen góðan 3-1 sigur gegn hinum snögga Ricky Evans í seinustu viðureign mótsins fyrir jól. Cullen hafði yfirhöndina allan tíman, en hinn bráðskemmtilegi Evans beit þó frá sér og sýndi að hann á bara eftir að verða betri. Cullen mætir til leiks í 32-manna úrslitum næstkomandi miðvikudag gegn Ástralanum Damon Heta. Úrslit kvöldsins Brendan Dolan 3-1 Jimmi Hendriks Chris Dobey 3-0 Martijn Kleermaker Ross Smith 3-1 Darius Labanauskas Rob Cross 3-1 Scott Williams Martin Schindler 3-1 Martin Lukeman Danny Noppert 3-1 David Cameron Jonny Clayton 3-0 Danny van Trijp Joe Cullen 3-1 Ricky Evans Pílukast Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sjá meira
Jonny Clayton er af mörgum talinn með sigurstranglegri keppendum á mótinu, enda situr hann í sjöunda sæti heimslista PDC. Clayton sýndi mikla yfirburði gegn Hollendingnum Danny van Trijp og vann að lokum öruggan 3-0 sigur. Clayton mætir því aftur til leiks í 32-manna úrslitum gegn Brendan Dolan næstkomandi þriðjudag, en Dolan vann einmitt 3-1 sigur gegn Jimmy Hendriks fyrr í kvöld. CHRISTMAS GIFT FOR CLAYTON!Jonny Clayton runs away with a 3-0 win over Danny Van Trijp to comfortably reach the Third Round. Excellent from the Welshman 👏 pic.twitter.com/zgSDX2BwbC— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2022 Þá vann Joe Cullen góðan 3-1 sigur gegn hinum snögga Ricky Evans í seinustu viðureign mótsins fyrir jól. Cullen hafði yfirhöndina allan tíman, en hinn bráðskemmtilegi Evans beit þó frá sér og sýndi að hann á bara eftir að verða betri. Cullen mætir til leiks í 32-manna úrslitum næstkomandi miðvikudag gegn Ástralanum Damon Heta. Úrslit kvöldsins Brendan Dolan 3-1 Jimmi Hendriks Chris Dobey 3-0 Martijn Kleermaker Ross Smith 3-1 Darius Labanauskas Rob Cross 3-1 Scott Williams Martin Schindler 3-1 Martin Lukeman Danny Noppert 3-1 David Cameron Jonny Clayton 3-0 Danny van Trijp Joe Cullen 3-1 Ricky Evans
Brendan Dolan 3-1 Jimmi Hendriks Chris Dobey 3-0 Martijn Kleermaker Ross Smith 3-1 Darius Labanauskas Rob Cross 3-1 Scott Williams Martin Schindler 3-1 Martin Lukeman Danny Noppert 3-1 David Cameron Jonny Clayton 3-0 Danny van Trijp Joe Cullen 3-1 Ricky Evans
Pílukast Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sjá meira