Clayton og Cullen seinastir inn í 32-manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2022 23:30 Jonny Clayton flaug inn í 32-manna úrslit. Luke Walker/Getty Images Seinasti keppnisdagur heimsmeistaramótsins í pílukasti fyrir jól fór fram í kvöld þar sem átta manns tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum. Þar á meðal vann Jonny Clayton öruggan 3-0 sigur gegn Danny van Trijp og Joe Cullen hafði betur gegn Ricky Evans í seinustu viðureigninni fyrir jól. Jonny Clayton er af mörgum talinn með sigurstranglegri keppendum á mótinu, enda situr hann í sjöunda sæti heimslista PDC. Clayton sýndi mikla yfirburði gegn Hollendingnum Danny van Trijp og vann að lokum öruggan 3-0 sigur. Clayton mætir því aftur til leiks í 32-manna úrslitum gegn Brendan Dolan næstkomandi þriðjudag, en Dolan vann einmitt 3-1 sigur gegn Jimmy Hendriks fyrr í kvöld. CHRISTMAS GIFT FOR CLAYTON!Jonny Clayton runs away with a 3-0 win over Danny Van Trijp to comfortably reach the Third Round. Excellent from the Welshman 👏 pic.twitter.com/zgSDX2BwbC— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2022 Þá vann Joe Cullen góðan 3-1 sigur gegn hinum snögga Ricky Evans í seinustu viðureign mótsins fyrir jól. Cullen hafði yfirhöndina allan tíman, en hinn bráðskemmtilegi Evans beit þó frá sér og sýndi að hann á bara eftir að verða betri. Cullen mætir til leiks í 32-manna úrslitum næstkomandi miðvikudag gegn Ástralanum Damon Heta. Úrslit kvöldsins Brendan Dolan 3-1 Jimmi Hendriks Chris Dobey 3-0 Martijn Kleermaker Ross Smith 3-1 Darius Labanauskas Rob Cross 3-1 Scott Williams Martin Schindler 3-1 Martin Lukeman Danny Noppert 3-1 David Cameron Jonny Clayton 3-0 Danny van Trijp Joe Cullen 3-1 Ricky Evans Pílukast Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Jonny Clayton er af mörgum talinn með sigurstranglegri keppendum á mótinu, enda situr hann í sjöunda sæti heimslista PDC. Clayton sýndi mikla yfirburði gegn Hollendingnum Danny van Trijp og vann að lokum öruggan 3-0 sigur. Clayton mætir því aftur til leiks í 32-manna úrslitum gegn Brendan Dolan næstkomandi þriðjudag, en Dolan vann einmitt 3-1 sigur gegn Jimmy Hendriks fyrr í kvöld. CHRISTMAS GIFT FOR CLAYTON!Jonny Clayton runs away with a 3-0 win over Danny Van Trijp to comfortably reach the Third Round. Excellent from the Welshman 👏 pic.twitter.com/zgSDX2BwbC— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2022 Þá vann Joe Cullen góðan 3-1 sigur gegn hinum snögga Ricky Evans í seinustu viðureign mótsins fyrir jól. Cullen hafði yfirhöndina allan tíman, en hinn bráðskemmtilegi Evans beit þó frá sér og sýndi að hann á bara eftir að verða betri. Cullen mætir til leiks í 32-manna úrslitum næstkomandi miðvikudag gegn Ástralanum Damon Heta. Úrslit kvöldsins Brendan Dolan 3-1 Jimmi Hendriks Chris Dobey 3-0 Martijn Kleermaker Ross Smith 3-1 Darius Labanauskas Rob Cross 3-1 Scott Williams Martin Schindler 3-1 Martin Lukeman Danny Noppert 3-1 David Cameron Jonny Clayton 3-0 Danny van Trijp Joe Cullen 3-1 Ricky Evans
Brendan Dolan 3-1 Jimmi Hendriks Chris Dobey 3-0 Martijn Kleermaker Ross Smith 3-1 Darius Labanauskas Rob Cross 3-1 Scott Williams Martin Schindler 3-1 Martin Lukeman Danny Noppert 3-1 David Cameron Jonny Clayton 3-0 Danny van Trijp Joe Cullen 3-1 Ricky Evans
Pílukast Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira