Ræða hvort nafnlaus tindur í Vatnajökli verði kenndur við Helga jöklafræðing Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2022 11:02 Helgi Björnsson hefur á starfsferli sínum rannsakað jökla um allan heim. Hinn nafnlausi tindur sem um ræðir er 1.374 metra hár. Stöð 2/Snævarr Guðmundsson Örnefnanefnd mun síðar í dag taka fyrir tillögu um að nafnlaus fjallstindur í Vatnajökli verði kenndur við Helga Björnsson, helsta jöklafræðing landsins. Í tillögunni er lagt til að Helgi verði heiðraður með þessum hætti, meðal annars vegna kortlagningar hans á botni Vatnajökuls sem sé mikið vísindalegt afrek sem hafi haft „ómetanleg áhrif á þekkingu á jöklafræði á Íslandi og í heiminum.“ Gunnar Guðmundsson, prófessor við Háskóla Íslands, Snævarr Guðmundsson, sviðsstjóri Náttúrustofa Suðausturlands, og Leifur Örn Svavarsson fjallaleiðsögumaður sendu á dögunum inn erindi til sveitarstjórnar Skaftárhrepps. Tindurinn sem um ræðir er innan marka Þóðarhyrnu-eldstöðvakerfisins.Úr bréfi Gunnars, Snævarrs og Leifs. Þar leggja þeir til að tindurinn fái nafnið Helgatindur, í höfuðið á Helga Björnssyni. Sveitarstjórn samþykkti fyrir sitt leyti tillöguna og vísaði til örnafnanefndar til umfjöllunar. Nefndin mun funda um málið og fleiri til síðar í dag. Í bréfinu segir að um sé að ræða 1.374 metra háan tind, um 2,5 kílómetra vestan frá Geirvörtum og um fjórum kílómetrum norðaustur af Hágöngum. Fram kemur að fjallstindurinn sé innan marka Þórðarhyrnu-eldstöðvakerfisins, virkri megineldstöð, og tengdur hnjúkaröð með stefnu í Þórðarhyrnu. „Aðrir tindar í þessari hnjúkaröð eru þó á kafi í jökli og sjást ekki, en þeir komu fram í íssjármælingum Helga Björnssonar jöklafræðings sem voru gerðar á síðustu áratugum, til þess að rannsaka botn Vatnajökuls. Umræddur tindur mun þó hafa staðið upp úr jökulyfirborðinu, alla vega á 20. öld.“ Stendur um sextíu metra upp úr jöklinum Tindurinn er myndaður úr rýólíti (líparít) og nokkuð ljós-/gráleitur ásýndar. Hann rís um sextíu metra upp úr jöklinum og þar sem hann sé svipaður að hæð og Geirvörtur sjáist hann víða að. Tindurinn sem um ræðir er hér til hægri. Geirvörtur eru fjær á myndinni.Snævarr Guðmundsson Þeir Gunnar, Snævarr og Leifur Örn segja í bréfinu að þeir leggi til að tindurinn verði nefndur Helgatindur, til heiðurs Helga Björnssyni jöklafræðingi. „Helgi Björnsson prófessor emeritus við Háskóla Íslands hefur áratugum saman rannsakað jökla landsins, ásamt samstarfsmönnum sínum. Meðal annars kortlagt allan botn Vatnajökuls með ísjá þannig að hægt var að sjá nákvæmlega landslagið undir jöklinum. Vilja heiðra Helga fyrir sín störf Um er að ræða mikið vísindalegt afrek sem hefur haft ómetanleg áhrif á þekkingu á jöklafræði á Íslandi og í heiminum. Vegna þessarar kortlagningar hefur verið hægt að útbúa spálíkön um framtíð jöklanna, með tilliti til loftslagsbreytinga, afmarka vatnasvið einstakra skriðjökla sem sumir eru vatnsforðabúr til raforkuframleiðslu, meta jöklabúskap og leggja til gögn sem nýtast í að meta hvernig þeir hafa þróast frá landnámi. Með þessu merka framlagi hafa opnast ný tækifæri til þess að auka þekkingu okkar enn frekar á íslenskum jöklum. Með þessari nafngift viljum við heiðra Helga fyrir hans vísindastörf,“ segir í bréfinu. Lesa má um rannsóknir Helga Björnssonar á heimasíðu Háskóla Íslands. Skaftárhreppur Vísindi Háskólar Tengdar fréttir Hitinn frá hrauninu skýrir hraða myndun byggðar á Brunasandi Volgt vatn undan heitu hrauni Skaftárelda í áratugi eftir að gosinu lauk flýtti fyrir landnámi gróðurs á svæði sem áður var svartur jökulsandur. Þetta segir Þóra Ellen Þórhallsdóttir grasafræðingur að hljóti að vera skýringin á því hversvegna ný sveit myndaðist ótrúlega fljótt á Brunasandi. 30. nóvember 2020 22:33 Hraun Skaftárelda skóp nýja sveit eftir Móðuharðindin Skaftáreldum og Móðuharðindunum sem þeim fylgdu hefur verið lýst sem mestu hörmungum Íslandssögunnar. Talið er að fimmtungur þjóðarinnar hafi látist og 75 prósent af bústofni landsmanna fallið af völdum eldgossins í Lakagígum árin 1783-1784. 29. nóvember 2020 22:12 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Gunnar Guðmundsson, prófessor við Háskóla Íslands, Snævarr Guðmundsson, sviðsstjóri Náttúrustofa Suðausturlands, og Leifur Örn Svavarsson fjallaleiðsögumaður sendu á dögunum inn erindi til sveitarstjórnar Skaftárhrepps. Tindurinn sem um ræðir er innan marka Þóðarhyrnu-eldstöðvakerfisins.Úr bréfi Gunnars, Snævarrs og Leifs. Þar leggja þeir til að tindurinn fái nafnið Helgatindur, í höfuðið á Helga Björnssyni. Sveitarstjórn samþykkti fyrir sitt leyti tillöguna og vísaði til örnafnanefndar til umfjöllunar. Nefndin mun funda um málið og fleiri til síðar í dag. Í bréfinu segir að um sé að ræða 1.374 metra háan tind, um 2,5 kílómetra vestan frá Geirvörtum og um fjórum kílómetrum norðaustur af Hágöngum. Fram kemur að fjallstindurinn sé innan marka Þórðarhyrnu-eldstöðvakerfisins, virkri megineldstöð, og tengdur hnjúkaröð með stefnu í Þórðarhyrnu. „Aðrir tindar í þessari hnjúkaröð eru þó á kafi í jökli og sjást ekki, en þeir komu fram í íssjármælingum Helga Björnssonar jöklafræðings sem voru gerðar á síðustu áratugum, til þess að rannsaka botn Vatnajökuls. Umræddur tindur mun þó hafa staðið upp úr jökulyfirborðinu, alla vega á 20. öld.“ Stendur um sextíu metra upp úr jöklinum Tindurinn er myndaður úr rýólíti (líparít) og nokkuð ljós-/gráleitur ásýndar. Hann rís um sextíu metra upp úr jöklinum og þar sem hann sé svipaður að hæð og Geirvörtur sjáist hann víða að. Tindurinn sem um ræðir er hér til hægri. Geirvörtur eru fjær á myndinni.Snævarr Guðmundsson Þeir Gunnar, Snævarr og Leifur Örn segja í bréfinu að þeir leggi til að tindurinn verði nefndur Helgatindur, til heiðurs Helga Björnssyni jöklafræðingi. „Helgi Björnsson prófessor emeritus við Háskóla Íslands hefur áratugum saman rannsakað jökla landsins, ásamt samstarfsmönnum sínum. Meðal annars kortlagt allan botn Vatnajökuls með ísjá þannig að hægt var að sjá nákvæmlega landslagið undir jöklinum. Vilja heiðra Helga fyrir sín störf Um er að ræða mikið vísindalegt afrek sem hefur haft ómetanleg áhrif á þekkingu á jöklafræði á Íslandi og í heiminum. Vegna þessarar kortlagningar hefur verið hægt að útbúa spálíkön um framtíð jöklanna, með tilliti til loftslagsbreytinga, afmarka vatnasvið einstakra skriðjökla sem sumir eru vatnsforðabúr til raforkuframleiðslu, meta jöklabúskap og leggja til gögn sem nýtast í að meta hvernig þeir hafa þróast frá landnámi. Með þessu merka framlagi hafa opnast ný tækifæri til þess að auka þekkingu okkar enn frekar á íslenskum jöklum. Með þessari nafngift viljum við heiðra Helga fyrir hans vísindastörf,“ segir í bréfinu. Lesa má um rannsóknir Helga Björnssonar á heimasíðu Háskóla Íslands.
Skaftárhreppur Vísindi Háskólar Tengdar fréttir Hitinn frá hrauninu skýrir hraða myndun byggðar á Brunasandi Volgt vatn undan heitu hrauni Skaftárelda í áratugi eftir að gosinu lauk flýtti fyrir landnámi gróðurs á svæði sem áður var svartur jökulsandur. Þetta segir Þóra Ellen Þórhallsdóttir grasafræðingur að hljóti að vera skýringin á því hversvegna ný sveit myndaðist ótrúlega fljótt á Brunasandi. 30. nóvember 2020 22:33 Hraun Skaftárelda skóp nýja sveit eftir Móðuharðindin Skaftáreldum og Móðuharðindunum sem þeim fylgdu hefur verið lýst sem mestu hörmungum Íslandssögunnar. Talið er að fimmtungur þjóðarinnar hafi látist og 75 prósent af bústofni landsmanna fallið af völdum eldgossins í Lakagígum árin 1783-1784. 29. nóvember 2020 22:12 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Hitinn frá hrauninu skýrir hraða myndun byggðar á Brunasandi Volgt vatn undan heitu hrauni Skaftárelda í áratugi eftir að gosinu lauk flýtti fyrir landnámi gróðurs á svæði sem áður var svartur jökulsandur. Þetta segir Þóra Ellen Þórhallsdóttir grasafræðingur að hljóti að vera skýringin á því hversvegna ný sveit myndaðist ótrúlega fljótt á Brunasandi. 30. nóvember 2020 22:33
Hraun Skaftárelda skóp nýja sveit eftir Móðuharðindin Skaftáreldum og Móðuharðindunum sem þeim fylgdu hefur verið lýst sem mestu hörmungum Íslandssögunnar. Talið er að fimmtungur þjóðarinnar hafi látist og 75 prósent af bústofni landsmanna fallið af völdum eldgossins í Lakagígum árin 1783-1784. 29. nóvember 2020 22:12