„Erum á þeim stað að við verðum að ná í úrslit sama hvað“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. nóvember 2022 21:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn Vísir/Diego Haukar komust aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á ÍR 30-26. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var jákvæður eftir leik. „Við tókum tvö stig í kvöld. Ég er ánægður með það og ég var ánægður með mjög margt en annað sem ég var ekki eins ánægður með. Við erum á þeim stað að við verðum að fara ná í úrslit sama hvað og við gerðum það í kvöld,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson og hélt áfram að tala um það jákvæða hjá sínu liði. „Við vorum að leiða leikinn allan tímann. Við vorum með frumkvæðið allan leikinn en þegar við erum nokkrum mörkum yfir þá vantaði að ná að keyra yfir þá og klára leikinn. Við gáfum alltaf eftir þegar við fengum tækifæri til að gera út um leikinn.“ Haukar fengu tækifæri að klára leikinn verandi fjórum mörkum yfir en þá gáfu heimamenn eftir sem Ásgeir var ekki ánægður með. „Við fórum að klikka á dauðafærum, vorum með ódýra tæknifeila og fórum frá því sem búið var að gerast. Við spiluðum einfalt í dag en allt í einu fórum við að flækja hlutina. Varnarlega duttum við niður þar sem við vorum að spila góða vörn í eina og hálfa mínútu en þá kom lélegt skot sem endaði alltaf inni og ég hefði viljað sjá okkur klára varnirnar betur.“ Ásgeir var ánægður með innkomu Matas Pranckevicius sem varði ellefu skot í leiknum. „Matas kom inn á og tók nokkra góða bolta og mér fannst við einnig skynsamir fram á við og vorum með anda í að klára verkefnið.“ Haukar Olís-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
„Við tókum tvö stig í kvöld. Ég er ánægður með það og ég var ánægður með mjög margt en annað sem ég var ekki eins ánægður með. Við erum á þeim stað að við verðum að fara ná í úrslit sama hvað og við gerðum það í kvöld,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson og hélt áfram að tala um það jákvæða hjá sínu liði. „Við vorum að leiða leikinn allan tímann. Við vorum með frumkvæðið allan leikinn en þegar við erum nokkrum mörkum yfir þá vantaði að ná að keyra yfir þá og klára leikinn. Við gáfum alltaf eftir þegar við fengum tækifæri til að gera út um leikinn.“ Haukar fengu tækifæri að klára leikinn verandi fjórum mörkum yfir en þá gáfu heimamenn eftir sem Ásgeir var ekki ánægður með. „Við fórum að klikka á dauðafærum, vorum með ódýra tæknifeila og fórum frá því sem búið var að gerast. Við spiluðum einfalt í dag en allt í einu fórum við að flækja hlutina. Varnarlega duttum við niður þar sem við vorum að spila góða vörn í eina og hálfa mínútu en þá kom lélegt skot sem endaði alltaf inni og ég hefði viljað sjá okkur klára varnirnar betur.“ Ásgeir var ánægður með innkomu Matas Pranckevicius sem varði ellefu skot í leiknum. „Matas kom inn á og tók nokkra góða bolta og mér fannst við einnig skynsamir fram á við og vorum með anda í að klára verkefnið.“
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira