Reykti einn pakka af sígarettum á meðan hann kláraði maraþonhlaup Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 09:30 Chen frændi kveikti sér reglulega í rettu á leiðinni. Twitter Það reynir mikið á lungun að hlaupa heilt maraþonhlaup og góð byrjun í að undirbúa sig fyrir slík hlaup er að reykja ekki. Það er þó einn maður sem hlustar ekkert á svoleiðis ráð. Þess vegna hefur fimmtugur kínverskur maraþonhlaupari vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum Weibo í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Chen frændi, eins og hann er kallaður, kláraði nefnilega Xin’anjiang maraþonhlaupið í Jiande á þremur klukkutímum og 28 mínútum. Það sem gerði afrek hans enn eftirtektarverða var að á meðan hann hljóp maraþonhlaupið þá kláraði hann heilan pakka af sígarettum. Vanalega eru tuttugu sígarettur í pakkanum og það þykir mikið að reykja einn pakka á dag. Hvað þá að klára pakkann á innan við fjórum klukkutímum á meðan þú hleypur 42 kílómetra eða eins og að hlaupa frá Smáralind í Kópavogi til Keflavíkur. Það fylgir sögunni að Chen er bakgarðshlaupari og er því vanur að hlaupa miklu lengur en þessa 42 kílómetra sem þarf að klára í maraþonhlaupi. A 50-year-old runner, known as Uncle Chen, ran a marathon this weekend in 3 hours 26 minutes, smoking cigs the entire time.Afterwards, was giving competitors wedgies and crushes beers. pic.twitter.com/twnNAO4a3Q— Sam Parr (@thesamparr) November 16, 2022 Reykjandi maraþonhlauparinn hefur vissulega fengið mikla athygli í netheimum og flestir skilja ekki hvernig þetta sé hægt. Það mætti kannski semja við kappann að fá að skoða þessi lungu hans á rannsóknarstofu þegar hann fellur frá. Þetta er auðvitað ekkert sem á skilið hrós eða hetjuljóma og það er nokkuð öruggt að þó að hjarta Chen frænda er í góðum gír þá eru lungun hans líklega eins og hjá 140 ára gömlum manni. Frjálsar íþróttir Hlaup Kína Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
Þess vegna hefur fimmtugur kínverskur maraþonhlaupari vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum Weibo í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Chen frændi, eins og hann er kallaður, kláraði nefnilega Xin’anjiang maraþonhlaupið í Jiande á þremur klukkutímum og 28 mínútum. Það sem gerði afrek hans enn eftirtektarverða var að á meðan hann hljóp maraþonhlaupið þá kláraði hann heilan pakka af sígarettum. Vanalega eru tuttugu sígarettur í pakkanum og það þykir mikið að reykja einn pakka á dag. Hvað þá að klára pakkann á innan við fjórum klukkutímum á meðan þú hleypur 42 kílómetra eða eins og að hlaupa frá Smáralind í Kópavogi til Keflavíkur. Það fylgir sögunni að Chen er bakgarðshlaupari og er því vanur að hlaupa miklu lengur en þessa 42 kílómetra sem þarf að klára í maraþonhlaupi. A 50-year-old runner, known as Uncle Chen, ran a marathon this weekend in 3 hours 26 minutes, smoking cigs the entire time.Afterwards, was giving competitors wedgies and crushes beers. pic.twitter.com/twnNAO4a3Q— Sam Parr (@thesamparr) November 16, 2022 Reykjandi maraþonhlauparinn hefur vissulega fengið mikla athygli í netheimum og flestir skilja ekki hvernig þetta sé hægt. Það mætti kannski semja við kappann að fá að skoða þessi lungu hans á rannsóknarstofu þegar hann fellur frá. Þetta er auðvitað ekkert sem á skilið hrós eða hetjuljóma og það er nokkuð öruggt að þó að hjarta Chen frænda er í góðum gír þá eru lungun hans líklega eins og hjá 140 ára gömlum manni.
Frjálsar íþróttir Hlaup Kína Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn