Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. nóvember 2022 16:31 Þau Svandís Dóra, Ólafur Darri, Sara Dögg og Sveinn Ólafur úr leikhóp myndarinnar skinu skært á kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Paul Legras Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. Um er að ræða eina stærstu kvikmyndahátíð í Norður-Evrópu. Sumarljós og svo kemur nóttin er tilnefnd í flokknum Best of Fest, þar sem hún keppir við verðlaunamyndir frá öllum heimshornum. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. Stórskotalið íslenskra leikara Meðal leikara í myndinni eru Ólafur Darri Ólafsson, Svandís Dóra Einarsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Heiða Reed, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Jóhann Sigurðarson, Atli Óskar Fjalarsson, Sigurður Ingvarsson, Kristbjörg Kjeld, Anna María Pitt, Ebba Guðný Guðmundsdóttir, Víkingur Kristjánsson og fleiri. Myndin hlaut mikið lof áhorfenda eftir frumsýninguna og gagnrýnandi Screen Daily skrifaði: „Efni saganna er lauslega ofið - en auga leikstjórans fyrir smáatriðum, sögusviði og samfélagi myndarinnar fleytir okkur áfram í gegnum ljúft og stundum hlykkjótt ferðalag. Ef það er rauður þráður í sögunum þá er hann líklegast ´leiðin að lífsfyllingu´“ Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hátíðinni. Aðstandendur myndarinnar Sumarljós og svo kemur nóttin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn.Paul Legras Svandís Dóra, Elfar Aðalsteins og Sara Dögg.Paul Legras Aðstandendur myndarinnar skinu skært á hátíðinni.Paul Legras Svandís Dóra og Sara Dögg.Paul Legras Sveinn Ólafur og eiginkona hans, Jóhanna Helga Þorkelsdóttir.Paul Legras Elfar Aðalsteins og Ólafur Darri.Paul Legras Svandís Dóra, Sara Dögg og Elfar Aðalsteins.Paul Legras Sara Dögg og Ebba Guðný.Paul Legras Myndin hefur hotið góðar viðtökur.Paul Legras Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006.Paul Legras Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á hátíðinni um helgina.Paul Legras Hluti af leikhópnum var viðstaddur.Paul Legras Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30 Dynjandi lófatak á frumsýningu Sumarljós og svo kemur nóttin Það var margt um manninn á lokahófi RIFF í Háskólabíói síðast liðið laugardagskvöld þar sem RIFF var haldin í nítjánda sinn. Aðsókn á myndir var með besta móti á hátíðinni. 13. október 2022 14:31 Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Um er að ræða eina stærstu kvikmyndahátíð í Norður-Evrópu. Sumarljós og svo kemur nóttin er tilnefnd í flokknum Best of Fest, þar sem hún keppir við verðlaunamyndir frá öllum heimshornum. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. Stórskotalið íslenskra leikara Meðal leikara í myndinni eru Ólafur Darri Ólafsson, Svandís Dóra Einarsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Heiða Reed, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Jóhann Sigurðarson, Atli Óskar Fjalarsson, Sigurður Ingvarsson, Kristbjörg Kjeld, Anna María Pitt, Ebba Guðný Guðmundsdóttir, Víkingur Kristjánsson og fleiri. Myndin hlaut mikið lof áhorfenda eftir frumsýninguna og gagnrýnandi Screen Daily skrifaði: „Efni saganna er lauslega ofið - en auga leikstjórans fyrir smáatriðum, sögusviði og samfélagi myndarinnar fleytir okkur áfram í gegnum ljúft og stundum hlykkjótt ferðalag. Ef það er rauður þráður í sögunum þá er hann líklegast ´leiðin að lífsfyllingu´“ Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hátíðinni. Aðstandendur myndarinnar Sumarljós og svo kemur nóttin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn.Paul Legras Svandís Dóra, Elfar Aðalsteins og Sara Dögg.Paul Legras Aðstandendur myndarinnar skinu skært á hátíðinni.Paul Legras Svandís Dóra og Sara Dögg.Paul Legras Sveinn Ólafur og eiginkona hans, Jóhanna Helga Þorkelsdóttir.Paul Legras Elfar Aðalsteins og Ólafur Darri.Paul Legras Svandís Dóra, Sara Dögg og Elfar Aðalsteins.Paul Legras Sara Dögg og Ebba Guðný.Paul Legras Myndin hefur hotið góðar viðtökur.Paul Legras Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006.Paul Legras Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á hátíðinni um helgina.Paul Legras Hluti af leikhópnum var viðstaddur.Paul Legras
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30 Dynjandi lófatak á frumsýningu Sumarljós og svo kemur nóttin Það var margt um manninn á lokahófi RIFF í Háskólabíói síðast liðið laugardagskvöld þar sem RIFF var haldin í nítjánda sinn. Aðsókn á myndir var með besta móti á hátíðinni. 13. október 2022 14:31 Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30
Dynjandi lófatak á frumsýningu Sumarljós og svo kemur nóttin Það var margt um manninn á lokahófi RIFF í Háskólabíói síðast liðið laugardagskvöld þar sem RIFF var haldin í nítjánda sinn. Aðsókn á myndir var með besta móti á hátíðinni. 13. október 2022 14:31
Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49