12 dagar í Idol: Bubba var nóg boðið og stormaði út Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. nóvember 2022 11:30 Idol dómarinn Bubbi Morthens gekk út eftir ágreining dómara vegna keppandans Benedikts Van Hoof. Dómararnir voru ekki alveg sammála eftir fyrstu áheyrnarprufur hins lífsglaða Benedikts Van Hoof á Hótel Loftleiðum fyrir sautján árum síðan. Benedikt spreytti sig á laginu You Raise Me Up. Þó svo að flutningurinn hafi ekki heillað dómara, heillaði húðflúr hans af skjaldarmerkinu þá upp úr skónum. „Ég vildi að röddin þín væri eins flott og tattúið á bringunni á þér,“ sagði dómarinn Sigga Beinteins. Einar Bárðar, formaður dómnefndar, ákvað að lokum að hleypa Benedikt áfram, húðflúrsins vegna. „Ég tek ekki þátt í þessu!“ Þegar í Salinn var komið, flutti Benedikt lagið Thank You for the Music. Dómarinn Páll Óskar virtist hrifinn en það voru ekki allir í dómnefndinni sammála. Dómaranum Bubba Morthens var lítt skemmt og vildi að Benedikt yrði sendur heim. „Ég tek ekki þátt í þessu! Ég ætla fara borða, þið skuluð bara klára þetta. Ég nenni ekki að vera með ykkur í þessu,“ sagði Bubbi og stormaði út. „Við erum að reyna gera þetta í alvörunni! Við erum ekki að fíflast hérna. Það gengur ekki að hafa þennan mann inni,“ heyrðist hann segja eftir að hann hafði yfirgefið svæðið. Eftirminnilegasti keppandi þriðju þáttaraðar Það fór þó á endanum svo að Benedikt var sendur heim þetta kvöld. En þegar að úrslitakvöldinu var komið, var ákveðið að fá Benedikt til þess að koma fram í Vetrargarðinum í Smáralind. Atriði Benedikts hafði þá verið valið sem eitt af eftirminnilegustu atriðum þáttaraðarinnar, ásamt atriði þeirra Arnars og Gunnars. Sjá: 13 dagar í Idol: Manst þú eftir félögunum Arnari og Gunnari? Að lokum var svo haldin kosning á milli atriðanna tveggja í beinni útsendingu. Úrslit símakosningarinnar leiddu það í ljós að Benedikt Van Hoof var eftirminnilegasti keppandi þriðju þáttaraðar Idol. Klippa: Benedikt Van Hoof - Þriðja þáttaröð Idol Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember. Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir 13 dagar í Idol: Manst þú eftir félögunum Arnari og Gunnari? „Þið tveir ættuð eiginlega bara að flétta hárið ykkar saman og labba eins og síamstvíburar í einni og sömu lopapeysunni í leiklistarskólann.“ Þetta hafði Idol dómarinn Páll Óskar að segja eftir áheyrnarprufu félaganna Arnars og Gunnars. 12. nóvember 2022 13:01 14 dagar í Idol: Hildur Vala hafði rétt fyrir sér „Ég ætla að vinna Idol keppnina, af því ég held ég geti það,“ sagði hin 23 ára gamla Hildur Vala Einarsdóttir þegar hún mætti í sínar fyrstu prufur á Hótel Loftleiðum í ágúst árið 2004, ásamt um 1400 öðrum keppendum. 11. nóvember 2022 13:30 15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Idolstjarnan Kalli Bjarni hefur marga fjöruna sopið síðan hann stóð á sviði Vetrargarðsins fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Hann segist vera í góðu jafnvægi í dag, hyggst gefa út nýja tónlist á næstunni og er spenntur að sjá nýja kynslóð spreyta sig í Idolinu á Stöð 2 nú í vetur. 10. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Benedikt spreytti sig á laginu You Raise Me Up. Þó svo að flutningurinn hafi ekki heillað dómara, heillaði húðflúr hans af skjaldarmerkinu þá upp úr skónum. „Ég vildi að röddin þín væri eins flott og tattúið á bringunni á þér,“ sagði dómarinn Sigga Beinteins. Einar Bárðar, formaður dómnefndar, ákvað að lokum að hleypa Benedikt áfram, húðflúrsins vegna. „Ég tek ekki þátt í þessu!“ Þegar í Salinn var komið, flutti Benedikt lagið Thank You for the Music. Dómarinn Páll Óskar virtist hrifinn en það voru ekki allir í dómnefndinni sammála. Dómaranum Bubba Morthens var lítt skemmt og vildi að Benedikt yrði sendur heim. „Ég tek ekki þátt í þessu! Ég ætla fara borða, þið skuluð bara klára þetta. Ég nenni ekki að vera með ykkur í þessu,“ sagði Bubbi og stormaði út. „Við erum að reyna gera þetta í alvörunni! Við erum ekki að fíflast hérna. Það gengur ekki að hafa þennan mann inni,“ heyrðist hann segja eftir að hann hafði yfirgefið svæðið. Eftirminnilegasti keppandi þriðju þáttaraðar Það fór þó á endanum svo að Benedikt var sendur heim þetta kvöld. En þegar að úrslitakvöldinu var komið, var ákveðið að fá Benedikt til þess að koma fram í Vetrargarðinum í Smáralind. Atriði Benedikts hafði þá verið valið sem eitt af eftirminnilegustu atriðum þáttaraðarinnar, ásamt atriði þeirra Arnars og Gunnars. Sjá: 13 dagar í Idol: Manst þú eftir félögunum Arnari og Gunnari? Að lokum var svo haldin kosning á milli atriðanna tveggja í beinni útsendingu. Úrslit símakosningarinnar leiddu það í ljós að Benedikt Van Hoof var eftirminnilegasti keppandi þriðju þáttaraðar Idol. Klippa: Benedikt Van Hoof - Þriðja þáttaröð Idol Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir 13 dagar í Idol: Manst þú eftir félögunum Arnari og Gunnari? „Þið tveir ættuð eiginlega bara að flétta hárið ykkar saman og labba eins og síamstvíburar í einni og sömu lopapeysunni í leiklistarskólann.“ Þetta hafði Idol dómarinn Páll Óskar að segja eftir áheyrnarprufu félaganna Arnars og Gunnars. 12. nóvember 2022 13:01 14 dagar í Idol: Hildur Vala hafði rétt fyrir sér „Ég ætla að vinna Idol keppnina, af því ég held ég geti það,“ sagði hin 23 ára gamla Hildur Vala Einarsdóttir þegar hún mætti í sínar fyrstu prufur á Hótel Loftleiðum í ágúst árið 2004, ásamt um 1400 öðrum keppendum. 11. nóvember 2022 13:30 15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Idolstjarnan Kalli Bjarni hefur marga fjöruna sopið síðan hann stóð á sviði Vetrargarðsins fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Hann segist vera í góðu jafnvægi í dag, hyggst gefa út nýja tónlist á næstunni og er spenntur að sjá nýja kynslóð spreyta sig í Idolinu á Stöð 2 nú í vetur. 10. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
13 dagar í Idol: Manst þú eftir félögunum Arnari og Gunnari? „Þið tveir ættuð eiginlega bara að flétta hárið ykkar saman og labba eins og síamstvíburar í einni og sömu lopapeysunni í leiklistarskólann.“ Þetta hafði Idol dómarinn Páll Óskar að segja eftir áheyrnarprufu félaganna Arnars og Gunnars. 12. nóvember 2022 13:01
14 dagar í Idol: Hildur Vala hafði rétt fyrir sér „Ég ætla að vinna Idol keppnina, af því ég held ég geti það,“ sagði hin 23 ára gamla Hildur Vala Einarsdóttir þegar hún mætti í sínar fyrstu prufur á Hótel Loftleiðum í ágúst árið 2004, ásamt um 1400 öðrum keppendum. 11. nóvember 2022 13:30
15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Idolstjarnan Kalli Bjarni hefur marga fjöruna sopið síðan hann stóð á sviði Vetrargarðsins fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Hann segist vera í góðu jafnvægi í dag, hyggst gefa út nýja tónlist á næstunni og er spenntur að sjá nýja kynslóð spreyta sig í Idolinu á Stöð 2 nú í vetur. 10. nóvember 2022 20:01