Brynjólfur og félagar enn í fallsæti Smári Jökull Jónsson skrifar 6. nóvember 2022 18:08 Brynjólfur og félagar þurfa að ná í úrslit í síðustu umferðinni ætli þeir sér ekki að falla. Vísir/Getty Brynjólfur Andersen og félagar í norska liðinu Kristiansund eru enn í fallsæti norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en næstsíðasta umferðin fór fram í dag. Brynjólfur var í byrjunarliði Kristiansund og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleiknum. Fyrir leikinn var Kristiansund í fallsæti, tveimur stigum á eftir liði Sandefjord. Nú munar einu stigi á liðunum en Kristiansund á leik gegn þegar föllnu liði Jerv í síðustu umferðinni. Tvö lið falla úr deildinni en liðið í þriðja neðsta sæti leikur umspilsleiki um sæti í deildinni að ári gegn liðinu í þriðja sæti næstefstu deildar. Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö/Glimt sem vann sigur á Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. Patrik þurfti að sækja boltann fimm sinnum í netið í dag því Bodö/Glimt vann 5-4 í miklum markaleik. Kristall Máni Ingason kom inn sem varamaður á 74.mínútu hjá Rosenborg sem vann Jerf 4-2 á útivelli. Rosenborg er í þriðja sæti og mun ekki enda neðar en gæti stolið silfrinu af Bodö/Glimt í síðustu umferðinni. Brynjar Ingi Bjarnason lék allan leikinn í vörn Valerenga sem gerði jafntefli við Haugesund. Þá kom Hólmbert Aron Friðjónsson inn sem varamaður hjá Lilleström sem tapaði 2-1 fyrir Álasund. Norski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Brynjólfur var í byrjunarliði Kristiansund og nældi sér í gult spjald í síðari hálfleiknum. Fyrir leikinn var Kristiansund í fallsæti, tveimur stigum á eftir liði Sandefjord. Nú munar einu stigi á liðunum en Kristiansund á leik gegn þegar föllnu liði Jerv í síðustu umferðinni. Tvö lið falla úr deildinni en liðið í þriðja neðsta sæti leikur umspilsleiki um sæti í deildinni að ári gegn liðinu í þriðja sæti næstefstu deildar. Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö/Glimt sem vann sigur á Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. Patrik þurfti að sækja boltann fimm sinnum í netið í dag því Bodö/Glimt vann 5-4 í miklum markaleik. Kristall Máni Ingason kom inn sem varamaður á 74.mínútu hjá Rosenborg sem vann Jerf 4-2 á útivelli. Rosenborg er í þriðja sæti og mun ekki enda neðar en gæti stolið silfrinu af Bodö/Glimt í síðustu umferðinni. Brynjar Ingi Bjarnason lék allan leikinn í vörn Valerenga sem gerði jafntefli við Haugesund. Þá kom Hólmbert Aron Friðjónsson inn sem varamaður hjá Lilleström sem tapaði 2-1 fyrir Álasund.
Norski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira