„Eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum gegn pressu“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2022 23:00 Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var svekktur með þriggja stiga tap Vísir/Bára Dröfn Valur tapaði á heimavelli fyrir toppliði Keflavíkur. Leikurinn var spennandi undir lokin en Keflavík vann 75-77. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. „Mér fannst þriggja stiga tap rétt niðurstaða miðað við hvernig leikurinn þróaðist. Mér fannst við gera nokkur mistök á báðum endum vallarins. Alltaf þegar við töpuðum boltanum þá refsaði Keflavík í hvert einasta skipti,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik og hélt áfram. „Ef maður gerir smá mistök þá refsar Keflavík og ég hefði viljað refsa Keflavík meira fyrir þeirra mistök en það hafðist ekki. Mér fannst við samt spila vel þar sem við tókum fleiri fráköst sem var markmið fyrir leik en það vantaði herslumuninn.“ Keflavík hefur spilað góðan varnarleik á tímabilinu þar sem Keflavík pressar hátt og fannst Ólafi mismunandi hvernig Valur leysti varnarleik Keflavíkur í leiknum. „Á köflum leystum við vörn Keflavíkur illa og á köflum náðum við að leysa varnarleikinn vel. Ég hefði viljað leysa vörn Keflavíkur í hvert einasta skipti og hefðum við alltaf spilað eins þá hefðum við farið létt með það en við vorum að flækja hlutina og ég eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum á móti pressu.“ Ólafur var ánægður með spilamennsku Val undir lokin þar sem Valur gafst ekki upp heldur gerði allt til að fara með leikinn í framlengingu og mátti ekki miklu muna að svo færi. „Þetta var hörkuleikur og þetta hefði getað dottið báðu megin en mistökin drápu okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum. Valur Subway-deild kvenna Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjá meira
„Mér fannst þriggja stiga tap rétt niðurstaða miðað við hvernig leikurinn þróaðist. Mér fannst við gera nokkur mistök á báðum endum vallarins. Alltaf þegar við töpuðum boltanum þá refsaði Keflavík í hvert einasta skipti,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik og hélt áfram. „Ef maður gerir smá mistök þá refsar Keflavík og ég hefði viljað refsa Keflavík meira fyrir þeirra mistök en það hafðist ekki. Mér fannst við samt spila vel þar sem við tókum fleiri fráköst sem var markmið fyrir leik en það vantaði herslumuninn.“ Keflavík hefur spilað góðan varnarleik á tímabilinu þar sem Keflavík pressar hátt og fannst Ólafi mismunandi hvernig Valur leysti varnarleik Keflavíkur í leiknum. „Á köflum leystum við vörn Keflavíkur illa og á köflum náðum við að leysa varnarleikinn vel. Ég hefði viljað leysa vörn Keflavíkur í hvert einasta skipti og hefðum við alltaf spilað eins þá hefðum við farið létt með það en við vorum að flækja hlutina og ég eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum á móti pressu.“ Ólafur var ánægður með spilamennsku Val undir lokin þar sem Valur gafst ekki upp heldur gerði allt til að fara með leikinn í framlengingu og mátti ekki miklu muna að svo færi. „Þetta var hörkuleikur og þetta hefði getað dottið báðu megin en mistökin drápu okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum.
Valur Subway-deild kvenna Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjá meira