Evrópumálin varði mikilvæga hagsmuni almennings Ellen Geirsdóttir Håkansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 20. september 2022 20:13 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar (t.v.) og Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Stöð 2 Samfylkingin hefur aftur sett Evrópumálin í forgang með því að setja á dagskrá Alþingis umræðu um aðildarviðræður við Evrópusambandið. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir málin varða mikilvæga hagsmuni almennings og fyrirtækja í landinu. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir Evrópumálin ekki vera forgangsmál. „Það er búið að vera alveg svakalega gaman að ræða þessi mál í dag, ég gleðst auðvitað yfir því þegar Evrópusambandssinnar vilja ræða þessi mál efnislega. Við höfum auðvitað góðan málstað að verja þar,“ segir Diljá. Hún segist hafa vilja sjá meira en handfylli þingmanna taka þátt í umræðunum, „en áhuginn hafi bara ekki verið meiri,“ segir Diljá. Logi segir þá þriðjung þingmanna vera búinn að tala í dag en Samfylkingin muni tala meira um Evrópumálin í vetur. Aðspurður hvort hann haldi að málið nái fram að ganga segist Logi verða að hafa trú á því að, „flokkar, sama hvað þeim finnst efnislega um Evrópusambandið, vilji bara treysta þjóðinni til þess að taka þessa ákvörðun á endanum. Og Diljá hlýtur að styðja það,“ segir Logi. Diljá segir ólíklegt að hún myndi tala gegn eigin sannfæringu og „greiði leið fyrir Evrópusambandsaðild með þessum hætti en sannarlega hlakka til að taka áfram þessa umræðu í þingsal,“ segir Diljá að endingu. Samfylkingin Evrópusambandið Alþingi Utanríkismál Sjálfstæðisflokkurinn Öryggis- og varnarmál Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Sjá meira
„Það er búið að vera alveg svakalega gaman að ræða þessi mál í dag, ég gleðst auðvitað yfir því þegar Evrópusambandssinnar vilja ræða þessi mál efnislega. Við höfum auðvitað góðan málstað að verja þar,“ segir Diljá. Hún segist hafa vilja sjá meira en handfylli þingmanna taka þátt í umræðunum, „en áhuginn hafi bara ekki verið meiri,“ segir Diljá. Logi segir þá þriðjung þingmanna vera búinn að tala í dag en Samfylkingin muni tala meira um Evrópumálin í vetur. Aðspurður hvort hann haldi að málið nái fram að ganga segist Logi verða að hafa trú á því að, „flokkar, sama hvað þeim finnst efnislega um Evrópusambandið, vilji bara treysta þjóðinni til þess að taka þessa ákvörðun á endanum. Og Diljá hlýtur að styðja það,“ segir Logi. Diljá segir ólíklegt að hún myndi tala gegn eigin sannfæringu og „greiði leið fyrir Evrópusambandsaðild með þessum hætti en sannarlega hlakka til að taka áfram þessa umræðu í þingsal,“ segir Diljá að endingu.
Samfylkingin Evrópusambandið Alþingi Utanríkismál Sjálfstæðisflokkurinn Öryggis- og varnarmál Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Sjá meira