Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2022 06:01 Íslandsmeistarar Njarðvíkur mæta Haukum í Meistarakeppni KKÍ í dag. vísir/bára Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum í dag og það ætti því engum að leiðast í sófanum á þessum ágæta sunnudegi. Stöð 2 Sport Kvennaboltinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Keflavíkur og Þórs/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 19:05 er svo komið að fyrsta leik körfuboltatímabilsins þegar Njarðvík og Haukar eigast við í Meistarakeppni KKÍ. Stöð 2 Sport 2 Við færum okkur út fyrir landsteinana á Stöð 2 Sport 2 í dag og sýnum frá tveimur leikjum í ítalska boltanum og tveimur leikjum í NFL-deildinni. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá viðureign Udinese og Inter áður en Monza tekur á móti Juventus klukkan 12:50. Klukkan 17:00 hefst svo NFL-veislan þegar New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers mætast áður en Los Angeles Raiders mætir Arizona Cardinals klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport 3 tekur að sér ítalska boltann og verða þrír leikir í beinni útsendingu á þeirri rás í dag. Klukkan 12:50 tekur Fiorentina á móti Hellas Verona og klukkan 15:50 sækir Atalanta Roma heim. Klukkan 18:30 er svo komið að stórleik uferðarinnar þegar Ítalíumeistarar AC Milan taka á móti Napoli í sannkölluðum toppslag. Stöð 2 Sport 5 Golfið á heima á Stöð 2 Sport 5 og verður sýnt frá þremur mótum í dag. Italian Open á DP World Tour fer af stað klukkan 11:30, klukkan 19:00 er komið að Portland Classic á LPGA-mótaröðinni og klukkan 22:00 er það Fortinet Championship á PGA-mótaröðinni sem loka golfdeginum. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar láta sig ekki vanta og klukkan 21:00 eru strákarnir í Sandkassanum með sinn vikulega þátt. Stöð 2 Besta Deildin Að lokum verða tveir leikir á dagskrá á hliðarrásum Bestu-deildarinnar, en klukkan 13:55 tekur KR á móti Selfyssingum í Bestu-deild kvenna og klukkan 19:10 er komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í sömu deild. Dagskráin í dag Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Kvennaboltinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Keflavíkur og Þórs/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 19:05 er svo komið að fyrsta leik körfuboltatímabilsins þegar Njarðvík og Haukar eigast við í Meistarakeppni KKÍ. Stöð 2 Sport 2 Við færum okkur út fyrir landsteinana á Stöð 2 Sport 2 í dag og sýnum frá tveimur leikjum í ítalska boltanum og tveimur leikjum í NFL-deildinni. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá viðureign Udinese og Inter áður en Monza tekur á móti Juventus klukkan 12:50. Klukkan 17:00 hefst svo NFL-veislan þegar New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers mætast áður en Los Angeles Raiders mætir Arizona Cardinals klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport 3 tekur að sér ítalska boltann og verða þrír leikir í beinni útsendingu á þeirri rás í dag. Klukkan 12:50 tekur Fiorentina á móti Hellas Verona og klukkan 15:50 sækir Atalanta Roma heim. Klukkan 18:30 er svo komið að stórleik uferðarinnar þegar Ítalíumeistarar AC Milan taka á móti Napoli í sannkölluðum toppslag. Stöð 2 Sport 5 Golfið á heima á Stöð 2 Sport 5 og verður sýnt frá þremur mótum í dag. Italian Open á DP World Tour fer af stað klukkan 11:30, klukkan 19:00 er komið að Portland Classic á LPGA-mótaröðinni og klukkan 22:00 er það Fortinet Championship á PGA-mótaröðinni sem loka golfdeginum. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar láta sig ekki vanta og klukkan 21:00 eru strákarnir í Sandkassanum með sinn vikulega þátt. Stöð 2 Besta Deildin Að lokum verða tveir leikir á dagskrá á hliðarrásum Bestu-deildarinnar, en klukkan 13:55 tekur KR á móti Selfyssingum í Bestu-deild kvenna og klukkan 19:10 er komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í sömu deild.
Dagskráin í dag Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira