Guðni Valur komst líka í úrslit á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 12:12 Guðni Valur Guðnason sést hér kasta í undanriðlinum á Ólympíuleikvanginum í München í dag. Getty/Simon Hofmann Guðni Valur Guðnason er kominn í úrslit í kringlukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í München og var þar með annar íslenski kastarinn sem tryggir sér inn í úrslit á EM í dag. Guðni Valur kastaði lengst 61,80 metra og var sá tólfti og síðasti sem tryggði sig inn í úrslitin sem far fram á föstudaginn. Áður hafði Hilmar Örn Jónsson komist í úrslit í sleggjukasti fyrr í morgun. Guðni Valur byrjaði ágætlega og kastaði 61,10 metra í fyrsta kasti sínu. Hann var aftur á móti dottinn niður í tólfa sætið þegar hann kastaði næst. Svíinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, kastaði 66,39 metra í fyrsta kasti sínu og var með því kominn í úrslit eftir eitt kast. Vésteinn á tvo menn í úrslitunum því Simon Pettersson komst áfram úr fyrri undanriðlinum. Guðni náði að kasta 61,80 metra í öðru kastinu sínu og hoppaði þar upp í tíunda sætið. En næstu tveir kastarar sendu okkar mann aftur niður í tólfta sætið. Fyrir lokakast Guðna var hann enn meðal tólf efstu í keppninni. Hann kastaði 61,12 metra í þriðja kasti sínu og voru því öll þrjú köstin hans yfir 61 metra. Hann þurfti aftur á móti að bíða eftir að umferðin kláraðist áður en hann vissi um hvort að hann væri meðal þeirra tólf efstu. Enginn náði að kasta lengra og ýta honum niður um sæti og úrslitasætið því hans. Allir þeir sem köstuðu yfir 66 metra voru með því komnir beint í úrslitin en annars voru það þeir tólf efstu sem fá að keppa um Evrópumeistaratitilinn á föstudaginn. Guðni Valur átti mesta 65,27 metra kast á þessu ári og Íslandsmet hans er kast upp á 69,35 metra frá því í september 2020. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Guðni Valur kastaði lengst 61,80 metra og var sá tólfti og síðasti sem tryggði sig inn í úrslitin sem far fram á föstudaginn. Áður hafði Hilmar Örn Jónsson komist í úrslit í sleggjukasti fyrr í morgun. Guðni Valur byrjaði ágætlega og kastaði 61,10 metra í fyrsta kasti sínu. Hann var aftur á móti dottinn niður í tólfa sætið þegar hann kastaði næst. Svíinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, kastaði 66,39 metra í fyrsta kasti sínu og var með því kominn í úrslit eftir eitt kast. Vésteinn á tvo menn í úrslitunum því Simon Pettersson komst áfram úr fyrri undanriðlinum. Guðni náði að kasta 61,80 metra í öðru kastinu sínu og hoppaði þar upp í tíunda sætið. En næstu tveir kastarar sendu okkar mann aftur niður í tólfta sætið. Fyrir lokakast Guðna var hann enn meðal tólf efstu í keppninni. Hann kastaði 61,12 metra í þriðja kasti sínu og voru því öll þrjú köstin hans yfir 61 metra. Hann þurfti aftur á móti að bíða eftir að umferðin kláraðist áður en hann vissi um hvort að hann væri meðal þeirra tólf efstu. Enginn náði að kasta lengra og ýta honum niður um sæti og úrslitasætið því hans. Allir þeir sem köstuðu yfir 66 metra voru með því komnir beint í úrslitin en annars voru það þeir tólf efstu sem fá að keppa um Evrópumeistaratitilinn á föstudaginn. Guðni Valur átti mesta 65,27 metra kast á þessu ári og Íslandsmet hans er kast upp á 69,35 metra frá því í september 2020.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira