Nýi stjórinn hjá CrossFit var liðsforingi í bæði Afganistan og Írak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 10:30 Don Faul er nýr stjóri hjá CrossFit samtökunum. Instagram/@crossfit Þetta er stór dagur fyrir CrossFit íþróttina því sextándu heimsleikarnir hefjast það í Madison en kvöldið fyrir keppnina þá kom stór tilkynning frá CrossFit samtökunum. Samtökin kynntu nýjan framkvæmdastjóra samtakanna en sá heitir Don Faul og er sjóliði í bandaríska hernum. Faul var liðsforingi í bæði stríðinu í Afganistan og í stríðinu í Írak. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrir utan herþjónustu sína þá hefur Faul unnið lykilstörf fyrir tæknifyrirtæki eins og Pinterest, Facebook og Google. Hann hefur stundað CrossFit íþróttina sjálfur í átta ár. Hann var síðast framkvæmdastjóri Athos. Faul hefur háskólagráðu í raunvísindum frá skóla sjóhersins og meistaragráðu frá Stanford háskóla. CrossFit samtökin hafa verið að leita að nýjum framkvæmdastjóra síðan að eigandinn Eric Roza ákvað í febrúar að hætta því starfi og verða frekar stjórnarformaður. Alison Andreozzi sinnti þessu stóra starfi tímabundið og vakti mesta athygli fyrir að ná aftur í Dave Castro, hugsmið heimsleikanna, en hann var ráðgjafi framkvæmdastjórans. View this post on Instagram A post shared by Don Faul (@donfaul) „Ég hitti Don fyrst fyrir meira en sjö árum síðan og ég trúi því að hann sé fullkomni leiðtoginn til að tengja saman fortíð, nútíð og framtíð hjá CrossFit íþróttinni,“ sagði Eric Roza í yfirlýsingu. „Allt frá reynslu sinni úr hernum til ástríðu sinni fyrir að æfa í CrossFit stöðinni þá hefur Don orðið vitni að því frá fyrstu hendi hvernig CrossFit íþróttin getur bæði breytt og bjargað lífum. Hann skilur mikilvægi þessa að stækka fyrirtækið okkar og deila okkar einstaka og sannað módeli fyrir heilsu og heilsurækt út um allan heiminn,“ sagði Eric. CrossFit Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu Sjá meira
Samtökin kynntu nýjan framkvæmdastjóra samtakanna en sá heitir Don Faul og er sjóliði í bandaríska hernum. Faul var liðsforingi í bæði stríðinu í Afganistan og í stríðinu í Írak. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrir utan herþjónustu sína þá hefur Faul unnið lykilstörf fyrir tæknifyrirtæki eins og Pinterest, Facebook og Google. Hann hefur stundað CrossFit íþróttina sjálfur í átta ár. Hann var síðast framkvæmdastjóri Athos. Faul hefur háskólagráðu í raunvísindum frá skóla sjóhersins og meistaragráðu frá Stanford háskóla. CrossFit samtökin hafa verið að leita að nýjum framkvæmdastjóra síðan að eigandinn Eric Roza ákvað í febrúar að hætta því starfi og verða frekar stjórnarformaður. Alison Andreozzi sinnti þessu stóra starfi tímabundið og vakti mesta athygli fyrir að ná aftur í Dave Castro, hugsmið heimsleikanna, en hann var ráðgjafi framkvæmdastjórans. View this post on Instagram A post shared by Don Faul (@donfaul) „Ég hitti Don fyrst fyrir meira en sjö árum síðan og ég trúi því að hann sé fullkomni leiðtoginn til að tengja saman fortíð, nútíð og framtíð hjá CrossFit íþróttinni,“ sagði Eric Roza í yfirlýsingu. „Allt frá reynslu sinni úr hernum til ástríðu sinni fyrir að æfa í CrossFit stöðinni þá hefur Don orðið vitni að því frá fyrstu hendi hvernig CrossFit íþróttin getur bæði breytt og bjargað lífum. Hann skilur mikilvægi þessa að stækka fyrirtækið okkar og deila okkar einstaka og sannað módeli fyrir heilsu og heilsurækt út um allan heiminn,“ sagði Eric.
CrossFit Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu Sjá meira