Fær aðeins sex leikja bann fyrir ítrekuð meint kynferðisbrot Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 14:01 Deshaun Watson á æfingu hjá Cleveland Browns. Nick Cammett/Getty Images Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í bandarísku NFL-deildinni í amerískum fótbolta, hefur verið dæmdur í sex leikja bann af deildinni. Watson hefur verið sakaður að brjóta á gott sem heilli starfstétt kvenna í Houston í Texas. Mál Watsons hafa verið í umræðunni síðustu vikur en yfir 30 konur hafa sakað hann um kynferðislegt misferli, en allar eru þær nuddkonur. Samkvæmt grein New York Times um málið í júní á Watson að hafa reynt að sannfæra konurnar um að stunda með sér kynlíf og jafnvel þvingað þær til þess. Houston Texans, fyrrum félag hans, er þá sagt hafa aðstoðað Watson við gerð þagnarskyldusamninga. Í síðasta mánuði greiddi Texans 30 konum bætur fyrir hegðun hans og þá hefur Watson sjálfur greitt 23 af 24 konum sem hafa lögsótt hann sáttagreiðslur, með því skilyrði að kæra þeirra sé látin niður falla. NFL fékk fyrrum alríkisdómarann Sue Robinson til að dæma í máli deildarinnar gegn Watson en hann var í dag dæmdur í sex leikja bann fyrir hegðun sína. Þá slapp hann við sekt frá deildinni. Watson var ekki kærður af lögreglu fyrir hegðun sína en hann hefur sjálfur neitað því að hafa gert eitthvað gegn vilja kvennana. Watson spilaði ekkert á síðustu leiktíð á meðan málið var til rannsóknar, en var þó áfram á launum hjá Texans-liðinu. Í sumar var honum skipt frá Houston Texans til Cleveland Browns hvar hann skrifaði undir fimm ára samning að verðmæti 230 milljóna dollara, sem jafngildir tæplega 31 og hálfum milljarði íslenskra króna. NFL-tímabilið hefst í byrjun september og mun Watson því missa af fyrstu sex leikjum Browns á tímabilinu vegna málsins. NFL Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Mál Watsons hafa verið í umræðunni síðustu vikur en yfir 30 konur hafa sakað hann um kynferðislegt misferli, en allar eru þær nuddkonur. Samkvæmt grein New York Times um málið í júní á Watson að hafa reynt að sannfæra konurnar um að stunda með sér kynlíf og jafnvel þvingað þær til þess. Houston Texans, fyrrum félag hans, er þá sagt hafa aðstoðað Watson við gerð þagnarskyldusamninga. Í síðasta mánuði greiddi Texans 30 konum bætur fyrir hegðun hans og þá hefur Watson sjálfur greitt 23 af 24 konum sem hafa lögsótt hann sáttagreiðslur, með því skilyrði að kæra þeirra sé látin niður falla. NFL fékk fyrrum alríkisdómarann Sue Robinson til að dæma í máli deildarinnar gegn Watson en hann var í dag dæmdur í sex leikja bann fyrir hegðun sína. Þá slapp hann við sekt frá deildinni. Watson var ekki kærður af lögreglu fyrir hegðun sína en hann hefur sjálfur neitað því að hafa gert eitthvað gegn vilja kvennana. Watson spilaði ekkert á síðustu leiktíð á meðan málið var til rannsóknar, en var þó áfram á launum hjá Texans-liðinu. Í sumar var honum skipt frá Houston Texans til Cleveland Browns hvar hann skrifaði undir fimm ára samning að verðmæti 230 milljóna dollara, sem jafngildir tæplega 31 og hálfum milljarði íslenskra króna. NFL-tímabilið hefst í byrjun september og mun Watson því missa af fyrstu sex leikjum Browns á tímabilinu vegna málsins.
NFL Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira