Joni Mitchell kom fram á tónlistarhátíð Elísabet Hanna skrifar 25. júlí 2022 17:02 Joni Mitchell kom gestum hátíðarinnar skemmtilega á óvart. Getty/Douglas Mason Tónlistargoðsögnin Joni Mitchell kom gestum Newport Folk tónlistarhátíðarinnar skemmtilega á óvart um helgina þegar hún kom fram ásamt Brandi Carlile og Marcus Mumford. Þetta var í fyrsta skipti í tuttugu ár sem hún kemur fram og spilar heila tónleika. Joni söng meðal annars lögin sín Both Sides Now og A Case Of You á hátíðinni. Hún hefur verið að fást við heilsufarsleg vandamál og fékk slagæðagúlp í heilann árið 2015. Í viðtali við CBS segist hún hafa óttast það, fyrst eftir aðgerðina sem hún undirgekkst, að geta ekki sungið lögin sín aftur en hún líkir endurhæfingunni sem hún hefur verið að fara í gegnum við barn sem er að læra frá grunni. View this post on Instagram A post shared by Joni Mitchell (@jonimitchell) Þurfti að læra margt frá grunni Í kjölfarið missti hún einnig hæfileikann til þess að spila á gítar og þurfti að læra það aftur og segist enn vera að ná því almennilega: „Ég er að skoða myndbönd sem eru á netinu til þess að sjá hvar ég set fingurna. Það er ótrúlegt hvað slagæðagúlpur strokar út: Hvernig á að fara úr stólnum! Þú veist ekki hvernig á að fara fram úr rúminu lengur,“ sagði hún í viðtalinu. Það var því stór stund þegar hún tók gítarsólóið úr laginu Just Like This Train á hátíðinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4aqGjaFDTxQ">watch on YouTube</a> Kom síðast fram á hátíðinni 1969 Joni hefur sungið sig inn í hug og hjörtu manna sem söngkona og lagasmiður síðan 1964. Hún kom fyrst fram á Newport Folk hátíðinni þegar hún var aðeins tuttugu og þriggja ára gömul árið 1967 en síðast kom hún fram á hátíðinni árið 1969. View this post on Instagram A post shared by Joni Mitchell (@jonimitchell) „Joni Jams“ Sviðið var sett upp eins og stofan heima hjá Joni í Kaliforníu þar sem söngkonan hefur á bataferli sínu verið gestgjafi „Joni Jams" ásamt öðrum tónlistarmönnum undanfarin ár. „Hún vildi bara sitja þarna og drekka vínið sitt og hlusta. En sú varð ekki raunin, hún byrjaði að syngja og svo fór hún að spila," sagði Brandi Carlile um upphaf Joni Jams sem hún færði á svið hátíðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Joni Mitchell (@jonimitchell) Tónlist Tengdar fréttir Joni Mitchell fylgir Young og biður Spotify að taka út tónlistina sína Tónlistarkonan Joni Mitchell hefur óskað eftir því að tónlist hennar verði fjarlægð af Spotify. Hún fylgir í fótspor Neil Young, sem gagnrýndi Spotify fyrir að framleiða hlaðvarpsþátt sem dreifi falsupplýsingum um kórónuveirufaraldurinn. 29. janúar 2022 08:07 Joni Mitchell talin ná fullum bata: „Hefur ekki gefist upp“ Talsmaður hennar segir söngvaskáldið með meðvitund. 29. apríl 2015 13:10 Joni Mitchell á gjörgæslu Fjölskylda Mitchells hvetur aðdáendur hennar til að kveikja á kerti og syngja eins og eitt lag. 1. apríl 2015 07:18 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Joni söng meðal annars lögin sín Both Sides Now og A Case Of You á hátíðinni. Hún hefur verið að fást við heilsufarsleg vandamál og fékk slagæðagúlp í heilann árið 2015. Í viðtali við CBS segist hún hafa óttast það, fyrst eftir aðgerðina sem hún undirgekkst, að geta ekki sungið lögin sín aftur en hún líkir endurhæfingunni sem hún hefur verið að fara í gegnum við barn sem er að læra frá grunni. View this post on Instagram A post shared by Joni Mitchell (@jonimitchell) Þurfti að læra margt frá grunni Í kjölfarið missti hún einnig hæfileikann til þess að spila á gítar og þurfti að læra það aftur og segist enn vera að ná því almennilega: „Ég er að skoða myndbönd sem eru á netinu til þess að sjá hvar ég set fingurna. Það er ótrúlegt hvað slagæðagúlpur strokar út: Hvernig á að fara úr stólnum! Þú veist ekki hvernig á að fara fram úr rúminu lengur,“ sagði hún í viðtalinu. Það var því stór stund þegar hún tók gítarsólóið úr laginu Just Like This Train á hátíðinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4aqGjaFDTxQ">watch on YouTube</a> Kom síðast fram á hátíðinni 1969 Joni hefur sungið sig inn í hug og hjörtu manna sem söngkona og lagasmiður síðan 1964. Hún kom fyrst fram á Newport Folk hátíðinni þegar hún var aðeins tuttugu og þriggja ára gömul árið 1967 en síðast kom hún fram á hátíðinni árið 1969. View this post on Instagram A post shared by Joni Mitchell (@jonimitchell) „Joni Jams“ Sviðið var sett upp eins og stofan heima hjá Joni í Kaliforníu þar sem söngkonan hefur á bataferli sínu verið gestgjafi „Joni Jams" ásamt öðrum tónlistarmönnum undanfarin ár. „Hún vildi bara sitja þarna og drekka vínið sitt og hlusta. En sú varð ekki raunin, hún byrjaði að syngja og svo fór hún að spila," sagði Brandi Carlile um upphaf Joni Jams sem hún færði á svið hátíðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Joni Mitchell (@jonimitchell)
Tónlist Tengdar fréttir Joni Mitchell fylgir Young og biður Spotify að taka út tónlistina sína Tónlistarkonan Joni Mitchell hefur óskað eftir því að tónlist hennar verði fjarlægð af Spotify. Hún fylgir í fótspor Neil Young, sem gagnrýndi Spotify fyrir að framleiða hlaðvarpsþátt sem dreifi falsupplýsingum um kórónuveirufaraldurinn. 29. janúar 2022 08:07 Joni Mitchell talin ná fullum bata: „Hefur ekki gefist upp“ Talsmaður hennar segir söngvaskáldið með meðvitund. 29. apríl 2015 13:10 Joni Mitchell á gjörgæslu Fjölskylda Mitchells hvetur aðdáendur hennar til að kveikja á kerti og syngja eins og eitt lag. 1. apríl 2015 07:18 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Joni Mitchell fylgir Young og biður Spotify að taka út tónlistina sína Tónlistarkonan Joni Mitchell hefur óskað eftir því að tónlist hennar verði fjarlægð af Spotify. Hún fylgir í fótspor Neil Young, sem gagnrýndi Spotify fyrir að framleiða hlaðvarpsþátt sem dreifi falsupplýsingum um kórónuveirufaraldurinn. 29. janúar 2022 08:07
Joni Mitchell talin ná fullum bata: „Hefur ekki gefist upp“ Talsmaður hennar segir söngvaskáldið með meðvitund. 29. apríl 2015 13:10
Joni Mitchell á gjörgæslu Fjölskylda Mitchells hvetur aðdáendur hennar til að kveikja á kerti og syngja eins og eitt lag. 1. apríl 2015 07:18