Lífið samstarf

„Ég er að reyna að geðjast þér“

Nettó

Í nýjasta þætti Get ég eldað? tekur Helgi Jean á móti Camillu Rut. Þau fóru saman í Nettó og versluðu í kjúklinga- og blómkálsrétt sem kom í allskonar litum.

Uppskriftin fór ekki vel af stað - enda virtist hún vera færð fram í flæðinu. Camilla Rut efaðist stórlega um að Helgi væri fær um að skila réttinum frá sér í lagi - en að lokum var trú hennar endurreist.

Klippa: Helgi bauð Kamillu upp á blómkáls- og kjúklingarétt

Blómkáls-uppskrift:

  • Blómkál skorið í bita og vætt í ólífuolíu
  • Kryddað með Rótargrænmetiskryddi - og Za'tar
  • Osti stráð yfir
  • Sett í ofn á 180° í 25 mín

Kjúklingalundir

  • Kryddaðar með Cajun kryddi
  • Steiktar á pönnu

Sósa

  • Hálft stk. paprikuostur
  • 3 dl. af rjóma.Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.