Frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 12:00 Þráinn Hafsteinsson kom að skipulagningu hins nýja og glæsilega frjálsíþróttasvæði ÍR. Vísir/Sigurjón ÍR-ingar tóku nýverið í gagnið glænýja frjálsíþróttaaðstöðu í Breiðholti. Hægt er að skoppa þar og hoppa í allar áttir. Rætt var við Þráin Hafsteinsson, fyrrverandi yfirþjálfara frjálsíþróttadeildar ÍR til 22. ára en hann kom að skipulagningu svæðisins. Svæðið er allt hið glæsilegasta en þar eru hvorki meira né minna en átta hlaupabrautir. Þar á meðal nýjasta gerð sem má nota á Ólympíuleikum eða heimsmeistaramóti. Þá eru tvær brautirnar upphitaðar og hægt að nýta þær allan ársins hring. Einnig er öllum velkomið að mæta en svæðið er hannað bæði fyrir keppnisfólk og almenning. „Þetta er frábær völlur sem við erum búin að fá hérna og á eftir að skipta sköpum fyrir frjálsíþróttastarfið og almenningsíþrótta þátttöku í hverfinu og Reykjavík. Hér er nefnilega aðstaða bæði fyrir keppnisfólkið sem og almenning,“ sagði Þráinn í viðtali við Stöð 2 og Vísi. ÍR-ingar hafa heldur betur staðið í uppbyggingu undanfarið en nýverið var ný íþróttahöll félagsins afhjúpuð. „Hérna eru frjálsíþróttirnar í forgangi og komum ekki til með að deila þessu með fótboltanum enda stangast notkun þessara íþrótta á oft á tíðum. Þetta er bylting hvað það varðar, nú er frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík.“ ÍR er í fyrsta skipti með alvöru aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir, 115 árum eftir að æfingar hófust hjá félaginu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 um svæðið má sjá hér að neðan. Klippa: Nýtt svæði ÍR-inga Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Svæðið er allt hið glæsilegasta en þar eru hvorki meira né minna en átta hlaupabrautir. Þar á meðal nýjasta gerð sem má nota á Ólympíuleikum eða heimsmeistaramóti. Þá eru tvær brautirnar upphitaðar og hægt að nýta þær allan ársins hring. Einnig er öllum velkomið að mæta en svæðið er hannað bæði fyrir keppnisfólk og almenning. „Þetta er frábær völlur sem við erum búin að fá hérna og á eftir að skipta sköpum fyrir frjálsíþróttastarfið og almenningsíþrótta þátttöku í hverfinu og Reykjavík. Hér er nefnilega aðstaða bæði fyrir keppnisfólkið sem og almenning,“ sagði Þráinn í viðtali við Stöð 2 og Vísi. ÍR-ingar hafa heldur betur staðið í uppbyggingu undanfarið en nýverið var ný íþróttahöll félagsins afhjúpuð. „Hérna eru frjálsíþróttirnar í forgangi og komum ekki til með að deila þessu með fótboltanum enda stangast notkun þessara íþrótta á oft á tíðum. Þetta er bylting hvað það varðar, nú er frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík.“ ÍR er í fyrsta skipti með alvöru aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir, 115 árum eftir að æfingar hófust hjá félaginu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 um svæðið má sjá hér að neðan. Klippa: Nýtt svæði ÍR-inga
Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira