Heljarþraut Mjölnis fór fram í dag: „Ekki til betri aðstæður“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 23:00 Gleðin var við völd í Heljarþraut Mjölnis. Mjölnir Heljarþraut Mjölnis fór fram í blíðskaparveðri í dag. Böðvar Tandri Reynisson, yfirþjálfari Mjölnis, var að vonum sáttur með daginn og segir að hver sem er geti tekið þátt og gert sitt besta. „Þetta er stærsta þrekmótið sem við höfum haldið. Þetta er í fimmta skipti sem við höldum svona paramót og núna vorum við í fyrsta skipta að opna mótið og fengum um það bil hundrað manns frá fullt af gymmum,“ sagði Böðvar eftir að verðlaunaafhendingin var yfirstaðin. „Það sem ég er svo ánægður með er hvað þetta er fjölbreyttur hópur af fólki. Við erum með afreksíþróttamenn sem hafa verið í útlöndum að keppa á allskonar CrossFit-mótum og svo erum við líka með bara svona „Average-Joe“ og fólk úr Víkingaþrekinu sem er 45-50 ára gamalt að gera sitt allra besta.“ „Það er það sem þessi mót snúast um finnst mér. Fólk er að mæta og gera sitt allra besta og prófa sig áfram. Það eru ekki til betir aðstæður. Það er búið að setja upp allan búnaðinn fyrir þig, það eru áhorfendur sem eru að hvetja þig áfram og svo ertu með besta félaga þínum og fullt af fólki í kringum þig sem er að þjást með þér. Það geta allir tekið þátt.“ Böðvar fór um víðan völl í spjalli sínu eftir mótið, en verðlaunaafhendinguna og viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Böðvar Tandri Reynisson Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í öllum flokkum. Flokkarnir voru þrír; kvenna-, karla og blandaður flokkur. Í kvennaflokki unnu Heiða Norðkvist og Selma Kristín, í blönduðum flokki báru Alex Daði og Birta Líf sigur úr býtum og í karlaflokki fóru Ingimar Jónsson og Sigurður Hafsteinn Jónsson með sigur af hólmi. Mjölnir setti svo saman stutt myndband með öllum helstu tilþrifum mótsins sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan. Klippa: Heljarþraut Mjölnis Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sjá meira
„Þetta er stærsta þrekmótið sem við höfum haldið. Þetta er í fimmta skipti sem við höldum svona paramót og núna vorum við í fyrsta skipta að opna mótið og fengum um það bil hundrað manns frá fullt af gymmum,“ sagði Böðvar eftir að verðlaunaafhendingin var yfirstaðin. „Það sem ég er svo ánægður með er hvað þetta er fjölbreyttur hópur af fólki. Við erum með afreksíþróttamenn sem hafa verið í útlöndum að keppa á allskonar CrossFit-mótum og svo erum við líka með bara svona „Average-Joe“ og fólk úr Víkingaþrekinu sem er 45-50 ára gamalt að gera sitt allra besta.“ „Það er það sem þessi mót snúast um finnst mér. Fólk er að mæta og gera sitt allra besta og prófa sig áfram. Það eru ekki til betir aðstæður. Það er búið að setja upp allan búnaðinn fyrir þig, það eru áhorfendur sem eru að hvetja þig áfram og svo ertu með besta félaga þínum og fullt af fólki í kringum þig sem er að þjást með þér. Það geta allir tekið þátt.“ Böðvar fór um víðan völl í spjalli sínu eftir mótið, en verðlaunaafhendinguna og viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Böðvar Tandri Reynisson Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í öllum flokkum. Flokkarnir voru þrír; kvenna-, karla og blandaður flokkur. Í kvennaflokki unnu Heiða Norðkvist og Selma Kristín, í blönduðum flokki báru Alex Daði og Birta Líf sigur úr býtum og í karlaflokki fóru Ingimar Jónsson og Sigurður Hafsteinn Jónsson með sigur af hólmi. Mjölnir setti svo saman stutt myndband með öllum helstu tilþrifum mótsins sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan. Klippa: Heljarþraut Mjölnis
Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sjá meira