Lögðum upp með að vera þéttir Ester Ósk Árnadóttir skrifar 21. maí 2022 19:25 Jökull Elísabetarson og Ágúst Gylfason, þjálfarateymi Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var geggjaður sigur. Það eru fá lið sem koma hingað norður og fá eitthvað út úr leikjunum sínum. KA liðið hefur verið frábært í sumar. Við lögðum upp með það að fá eitthvað út úr þessum leik og það gekk upp,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Stjörnunnar kátur eftir 2-0 sigur á móti KA mönnum á Dalvík í dag. „Við vorum þéttir sem var gott og skiptir máli á móti liði eins og KA. Við lögðum upp með það að vera þéttir og gefa fá færi á okkur.“ Stjarnan skoraði frábært mark í fyrri hálfleik sem var mikilvægt í ljósi þess hversu fá færi voru í leiknum. „Þetta var jafn leikur framan af fannst mér. Við náðum hins vegar að skora þetta frábæra mark í fyrri hálfleik og náðum að halda þeim vel í skefjum í byrjun seinni og setjum svo annað markið úr frábærri skyndisókn og héldum fengum hlut sem var mjög gott.“ Það virtist fátt í leik KA manna koma gestunum úr Garðabænum á óvart. „Við unnum bara okkar vinnu fyrir leik og mætum þéttir, varnarleikurinn var mjög góður af okkar hálfu. Við lokuðum á svæðin þeirra og gerðum þeim erfitt fyrir og það dugði í dag.“ Stjarnan hefur nú stoppað sigurgöngu tveggja liða í síðustu tveimur leikjum, fyrst Vals og nú KA. „Það er frábær stemmning í hópnum. Það að koma hingað norður og fá þrjú stig hjálpar okkur í framhaldinu. Við erum strax farnir að huga að miðvikudeginum en þá eigum við leik í Mjólkurbikarnum á móti KR heima og það verður verðugt verkefni.“ Stjarnan er með 14 stig í þriðja sæti deildarinnar. „Það er gaman að vera Stjörnumaður í augnablikinu og Garðbæingur, það gengur vel hjá okkur.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Stjarnan KA Fótbolti Besta deild karla Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
„Við vorum þéttir sem var gott og skiptir máli á móti liði eins og KA. Við lögðum upp með það að vera þéttir og gefa fá færi á okkur.“ Stjarnan skoraði frábært mark í fyrri hálfleik sem var mikilvægt í ljósi þess hversu fá færi voru í leiknum. „Þetta var jafn leikur framan af fannst mér. Við náðum hins vegar að skora þetta frábæra mark í fyrri hálfleik og náðum að halda þeim vel í skefjum í byrjun seinni og setjum svo annað markið úr frábærri skyndisókn og héldum fengum hlut sem var mjög gott.“ Það virtist fátt í leik KA manna koma gestunum úr Garðabænum á óvart. „Við unnum bara okkar vinnu fyrir leik og mætum þéttir, varnarleikurinn var mjög góður af okkar hálfu. Við lokuðum á svæðin þeirra og gerðum þeim erfitt fyrir og það dugði í dag.“ Stjarnan hefur nú stoppað sigurgöngu tveggja liða í síðustu tveimur leikjum, fyrst Vals og nú KA. „Það er frábær stemmning í hópnum. Það að koma hingað norður og fá þrjú stig hjálpar okkur í framhaldinu. Við erum strax farnir að huga að miðvikudeginum en þá eigum við leik í Mjólkurbikarnum á móti KR heima og það verður verðugt verkefni.“ Stjarnan er með 14 stig í þriðja sæti deildarinnar. „Það er gaman að vera Stjörnumaður í augnablikinu og Garðbæingur, það gengur vel hjá okkur.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Stjarnan KA Fótbolti Besta deild karla Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki