Konur dæma á HM karla í fyrsta skipti í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. maí 2022 07:00 Stephanie Frappart mundaði flautuna í leik Nice og Nantes í úrslitum frönsku bikarkeppninnar á dögunum. Catherine Steenkeste/Getty Images Í fyrsta skipti í sögunni munu kvenkyns dómarar dæma leiki á Heimsmeistaramóti karla í fótbolta þegar mótið fer fram í Katar í nóvember og desember síðar á þessu ári. Hin franska Stephanie Frappart, Salima Mukansanga frá Rúanda og hin japanska Yoshimi Yamashita hafa allar fengið úthlutaða leiki á HM í Katar. Þeim til aðstoðar verða svo þrír kvenkyns aðstoðardómarar. Stephanie Frappart er orðið þekkt nafn innan dómarastéttarinnar, en hún var fyrsta konan til að fæma leik í Meistaradeild karla. Hún var einnig fyrsti kvenkyns dómarinn til að dæma leik í úrvalsdeild karla í Frakklandi og fyrst kvenna til að dæma úrslitaleik í Evrópukeppni karla þegar Chelsea og Liverpool áttust við í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Alls hafa 36 dómarar, 69 aðstoðardómarar og 24 myndbandsdómarar fengið verkefni á HM í Katar. Pierluigi Collina, stjórnarformaður dómaranefndar Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að horft hafi verið til hæfni dómara við valið. „Eins og alltaf notums við við viðmiðið „gæði fyrst“ og þeir dómarar sem hafa verið valdir eru í hæsta gæðaflokki á heimsvísu,“ sagði Collina. „Þetta er niðurstaðan eftir ferli sem hefur tekið nokkur ár þar sem kvenkyns dómarar hafa fengið að þróast í starfi á unglingamótum á vegum FIFA karlamegin.“ „Þannig sýnum við fram á að það eru gæðin sem skipta máli, en ekki kynið. Ég vona að í framtíðinni muni val á kvenkyns dómurum á stærstu karlaleikina vera eitthvað sem fólk lítur á sem eðlilegan hlut, frekan en eitthvað magnað,“ sagði Collina að lokum. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Sjá meira
Hin franska Stephanie Frappart, Salima Mukansanga frá Rúanda og hin japanska Yoshimi Yamashita hafa allar fengið úthlutaða leiki á HM í Katar. Þeim til aðstoðar verða svo þrír kvenkyns aðstoðardómarar. Stephanie Frappart er orðið þekkt nafn innan dómarastéttarinnar, en hún var fyrsta konan til að fæma leik í Meistaradeild karla. Hún var einnig fyrsti kvenkyns dómarinn til að dæma leik í úrvalsdeild karla í Frakklandi og fyrst kvenna til að dæma úrslitaleik í Evrópukeppni karla þegar Chelsea og Liverpool áttust við í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Alls hafa 36 dómarar, 69 aðstoðardómarar og 24 myndbandsdómarar fengið verkefni á HM í Katar. Pierluigi Collina, stjórnarformaður dómaranefndar Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að horft hafi verið til hæfni dómara við valið. „Eins og alltaf notums við við viðmiðið „gæði fyrst“ og þeir dómarar sem hafa verið valdir eru í hæsta gæðaflokki á heimsvísu,“ sagði Collina. „Þetta er niðurstaðan eftir ferli sem hefur tekið nokkur ár þar sem kvenkyns dómarar hafa fengið að þróast í starfi á unglingamótum á vegum FIFA karlamegin.“ „Þannig sýnum við fram á að það eru gæðin sem skipta máli, en ekki kynið. Ég vona að í framtíðinni muni val á kvenkyns dómurum á stærstu karlaleikina vera eitthvað sem fólk lítur á sem eðlilegan hlut, frekan en eitthvað magnað,“ sagði Collina að lokum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Sjá meira