Sport

Dag­skráin í dag: Ræðst hvaða lið kemst á Wembl­ey

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Úr fyrri leik liðanna.
Úr fyrri leik liðanna. Jon Hobley/Getty Images

Það er heldur rólegt á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á undanúrslitaleik í umspili ensku B-deildarinnar í fótbolta og Queens á Stöð 2 E-Sport.

Klukkan 18.40 á Stöð 2 Sport 2hefst útsending frá leik Nottingham Forest og Sheffield United í síðari leik liðanna í undanúrslitum umspils ensku B-deildarinnar. Forest leiðir 2-1 eftir fyrri leikinn og er með pálmann í höndunum.

Liðið sem ber sigur úr bítum fer á Wembley og spilar um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Queens er á dagskrá Stöð 2 E-Sport klukkan 21.00.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.