Sló í gegn með skóm og kynnir nú til leiks töskur Helgi Ómarsson skrifar 5. maí 2022 11:01 Katrín Alda kynnir til leiks töskur á HönnunarMars 2022 MYND/SILJA MAGG Katrín Alda Rafnsdóttir er konan á bakvið skómerkið KALDA og hefur gert það gríðarlega gott víða um heim. Hún kynnir töskur undir merkinu á HönnunarMars 2022. „Mig hefur lengi langað að stækka vöruúrvalið og töskur voru alltaf það sem heillaði mig mest á eftir skóm. Maður er að búa til ákveðin heim þegar maður er með vörumerki og með því að stækka vörulínuna nær maður að dýpka þann heim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Ný lína af töskum hjá KaldaViðar Logi Innblástur Katrínar byggði hún á tilfinningunni sem fólk ætti eftir að upplifa með þær. „Töskur hafa alltaf haft mikið tilfinningalegt vægi, örugglega eina varan sem trompar skó í þeim málum - svo það var eini innblásturinn í raun - hvernig ég gæti látið fólki líða á ákveðin hátt - bara með tösku,“ Tvö ár í þróun „Þetta var miklu erfiðari ferli en ég hélt og tók næstum tvö ár í þróun. Þó svo að töskurnar tilheyri alveg sama heim og skórnir þá þarf maður aðeins að finna sína rödd upp á nýtt þegar maður byrjar á nýrri vörulínu. Svo þetta tók tíma - en það var líka engin að flýta sér.“ Segir Katrín Alda að lokum. Sýnishorn frá nýrri línu af töskum hjá KaldaAðsend Línan verður frumsýnd í sýningarrými KALDA í Grandagarði 79 á föstudaginn 6 maí frá 16:00 - 18:00. HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Tengdar fréttir Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. 4. maí 2022 15:30 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft Lífið samstarf Fleiri fréttir Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
„Mig hefur lengi langað að stækka vöruúrvalið og töskur voru alltaf það sem heillaði mig mest á eftir skóm. Maður er að búa til ákveðin heim þegar maður er með vörumerki og með því að stækka vörulínuna nær maður að dýpka þann heim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Ný lína af töskum hjá KaldaViðar Logi Innblástur Katrínar byggði hún á tilfinningunni sem fólk ætti eftir að upplifa með þær. „Töskur hafa alltaf haft mikið tilfinningalegt vægi, örugglega eina varan sem trompar skó í þeim málum - svo það var eini innblásturinn í raun - hvernig ég gæti látið fólki líða á ákveðin hátt - bara með tösku,“ Tvö ár í þróun „Þetta var miklu erfiðari ferli en ég hélt og tók næstum tvö ár í þróun. Þó svo að töskurnar tilheyri alveg sama heim og skórnir þá þarf maður aðeins að finna sína rödd upp á nýtt þegar maður byrjar á nýrri vörulínu. Svo þetta tók tíma - en það var líka engin að flýta sér.“ Segir Katrín Alda að lokum. Sýnishorn frá nýrri línu af töskum hjá KaldaAðsend Línan verður frumsýnd í sýningarrými KALDA í Grandagarði 79 á föstudaginn 6 maí frá 16:00 - 18:00.
HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Tengdar fréttir Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. 4. maí 2022 15:30 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft Lífið samstarf Fleiri fréttir Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. 4. maí 2022 15:30