Pavel: Einföld stærðfræði að þetta var risasigur Andri Már Eggertsson skrifar 20. apríl 2022 22:50 Pavel Ermolinskij var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Valur vann Þór Þorlákshöfn á útivelli 84-89 eftir framlengingu. Með sigri tók Valur forystuna í einvíginu 1-0. Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, var afar sáttur með sigurinn. „Þetta er einföld stærðfræði núna erum við með heimavallarréttinn og þar líður okkur vel. Það þarf ekkert að útskýra hversu stór þessi sigur var,“ Pavel var virkilega ánægður með hvernig Valur náði að landa sigrinum eftir framlengingu. „Mér fannst við gera allt rétt. Við gerðum hluti sem var lagt upp með, það er er ekki hægt að stoppa Þór alltaf og ég var ánægður með þegar Þórsarar komu með áhlaup þá stigu mínir menn upp og settu niður mikilvægar körfur sem hefur vantað í vetur.“ Vörn Vals var afar góð og telst það mikið afrek að halda Þór undir 80 stigum eftir fjóra leikhluta. „Þetta er öðruvísi heldur en í síðasta einvígi þar sem við gátum gert sama hlutinn út allt einvígið. Núna þurfum við að bregðast sífellt við hvort sem það sé kerfi Þórs eða hverjir eru á vellinum sem er miklu erfiðara.“ Pavel gerði 3 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og var nokkuð brattur með eigin frammistöðu. „Frammistaða mín var eins og hún er oft. Skoraði ekki mikið, nokkur fráköst, smá vörn bara að reyna að gera eitthvað gott,“ sagði Pavel að lokum. Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
„Þetta er einföld stærðfræði núna erum við með heimavallarréttinn og þar líður okkur vel. Það þarf ekkert að útskýra hversu stór þessi sigur var,“ Pavel var virkilega ánægður með hvernig Valur náði að landa sigrinum eftir framlengingu. „Mér fannst við gera allt rétt. Við gerðum hluti sem var lagt upp með, það er er ekki hægt að stoppa Þór alltaf og ég var ánægður með þegar Þórsarar komu með áhlaup þá stigu mínir menn upp og settu niður mikilvægar körfur sem hefur vantað í vetur.“ Vörn Vals var afar góð og telst það mikið afrek að halda Þór undir 80 stigum eftir fjóra leikhluta. „Þetta er öðruvísi heldur en í síðasta einvígi þar sem við gátum gert sama hlutinn út allt einvígið. Núna þurfum við að bregðast sífellt við hvort sem það sé kerfi Þórs eða hverjir eru á vellinum sem er miklu erfiðara.“ Pavel gerði 3 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og var nokkuð brattur með eigin frammistöðu. „Frammistaða mín var eins og hún er oft. Skoraði ekki mikið, nokkur fráköst, smá vörn bara að reyna að gera eitthvað gott,“ sagði Pavel að lokum.
Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira