Ljósmyndarinn Patrick Demarchelier fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 13:34 Patrick Demarchelier að lokinni tískusýningu í New York árið 2009. EPA Franski tískuljósmyndarinn Patrick Demarchelier er látinn, 78 ára að aldri. Demarchelier myndaði á ferli sínum mikinn fjölda frægðarmenna, þeirra á meðal Díönu prinsessu, Beyoncé, Madonnu og Jennifer Lopez. BBC segir frá því að Díana prinsessa hafi lýst Demarchelier sem „draumi“, en hann tók meðal annars myndirnar af prinsessunni sem birtust í desemberhefti tískutímaritsins Vogue árið 1991. Demarchelier tók myndir af Díönu prinsessu sem birtust í Vogue árið 1991.Getty Demarchelier vann jafnframt fyrir fjölda tískufataframleiðanda á borð við Dior, Chanel, Yves Saint Laurent, Tommy Hilfiger og Carolina Herrera. Greint var frá andlátinu á Instagram-síðu Demarchelier. View this post on Instagram A post shared by info@demarchelierfineart.com (@patrickdemarchelier) Andlát Frakkland Ljósmyndun Hollywood Kóngafólk Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Demarchelier myndaði á ferli sínum mikinn fjölda frægðarmenna, þeirra á meðal Díönu prinsessu, Beyoncé, Madonnu og Jennifer Lopez. BBC segir frá því að Díana prinsessa hafi lýst Demarchelier sem „draumi“, en hann tók meðal annars myndirnar af prinsessunni sem birtust í desemberhefti tískutímaritsins Vogue árið 1991. Demarchelier tók myndir af Díönu prinsessu sem birtust í Vogue árið 1991.Getty Demarchelier vann jafnframt fyrir fjölda tískufataframleiðanda á borð við Dior, Chanel, Yves Saint Laurent, Tommy Hilfiger og Carolina Herrera. Greint var frá andlátinu á Instagram-síðu Demarchelier. View this post on Instagram A post shared by info@demarchelierfineart.com (@patrickdemarchelier)
Andlát Frakkland Ljósmyndun Hollywood Kóngafólk Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira