Hrekktu bæjarbúa með því kynna til leiks nýjan framboðslista Eiður Þór Árnason skrifar 1. apríl 2022 12:00 Gísli Gíslason, fyrrverandi hafnarstjóri Faxaflóahafna og bæjarstjóri á Akranesi. Aðsend Gísli Gíslason, fyrrverandi bæjarstjóri á Akranesi, leiðir nýjan framboðslista sem býður fram í bænum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framboðið hefur fengið nafnið Akraneslistinn, listabókstafinn A og er sagður óháður flokkapólitík. Eins sennilegt og þetta hjómar nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga er hér þó einungis á ferðinni vel heppnað aprílgabb. Fram kemur í tilkynningu að Akraneslistinn vilji stuðla að nýsköpun og fjölga störfum á Akranesi þannig að dagleg umferð milli Akraness og Reykjavíkur muni minnka á næstu árum þó íbúum fjölgi. Þá ætlar forysta listans byggja upp öflugt og gott samfélag fyrir alla aldurshópa. „Akraneslistinn mun leggja áherslu á að láta verkin tala. Það þarf að hugsa um framtíðina og vera með skýra sýn til að skapa bænum sérstöðu og samkeppnishæfni, en það er ekki síður mikilvægt að huga að nútíðinni. Hvernig getum við gert það betra og skemmtilegra að búa á Akranesi í dag? Hvernig bætum við mannlífið og aukum þannig lífsgæði Akurnesinga á öllum aldri. Lífið er núna.“ Nú sé unnið að málefnaskrá listans og íbúum frjálst að mæta til að taka þátt. Gísli Jónsson er sagður skipa sjötta sæti listans, Einar Skúlason níunda sæti og Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi ráðherra, heiðurssæti. Hér má sjá plaggið sem blasti við þeim sem mættu til að kynna sér áherslur nýja listans. Fréttin hefur verið uppfærð. Akranes Sveitarstjórnarkosningar 2022 Aprílgabb Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Sjá meira
Eins sennilegt og þetta hjómar nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga er hér þó einungis á ferðinni vel heppnað aprílgabb. Fram kemur í tilkynningu að Akraneslistinn vilji stuðla að nýsköpun og fjölga störfum á Akranesi þannig að dagleg umferð milli Akraness og Reykjavíkur muni minnka á næstu árum þó íbúum fjölgi. Þá ætlar forysta listans byggja upp öflugt og gott samfélag fyrir alla aldurshópa. „Akraneslistinn mun leggja áherslu á að láta verkin tala. Það þarf að hugsa um framtíðina og vera með skýra sýn til að skapa bænum sérstöðu og samkeppnishæfni, en það er ekki síður mikilvægt að huga að nútíðinni. Hvernig getum við gert það betra og skemmtilegra að búa á Akranesi í dag? Hvernig bætum við mannlífið og aukum þannig lífsgæði Akurnesinga á öllum aldri. Lífið er núna.“ Nú sé unnið að málefnaskrá listans og íbúum frjálst að mæta til að taka þátt. Gísli Jónsson er sagður skipa sjötta sæti listans, Einar Skúlason níunda sæti og Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi ráðherra, heiðurssæti. Hér má sjá plaggið sem blasti við þeim sem mættu til að kynna sér áherslur nýja listans. Fréttin hefur verið uppfærð.
Akranes Sveitarstjórnarkosningar 2022 Aprílgabb Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Sjá meira