Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Elísabet Hanna skrifar 24. mars 2022 11:31 Billie, Sebastian Yatra og Beyoncé eru meðal þeirra sem verða með tónlistaratriði. Samsett/Momodu Mansaray/Instagram/Kevin Winter Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. Beyoncé mun flytja lagið Be Alive úr myndinni King Richard en hún kom einnig að því að semja lagið og er því sjálf tilnefnd. Billie og bróðir hennar Finneas munu flytja lagið sitt No time to die sem var í samnefndri Bond mynd. Systkinin komu einnig að því að semja lagið og eru því tilnefnd. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Lagið Dos Oruguitas úr teiknimyndinni Encanto verður flutt af Sebastián Yatra en Lin-Manuel Miranda samdi lagið og er tilnefndur fyrir það en hann var einnig tilnefndur árið 2017 fyrir lagið How far I'll go úr teiknimyndinni Moana. Ef að lagið vinnur á hátíðinni verður höfundurinn Lin-Manuel orðinn EGOT hafi en það eru þeir sem hafa unnið Emmy, Grammy, Ósars og Tony verðlaunin. View this post on Instagram A post shared by Sebastian Yatra (@sebastianyatra) Síðast en ekki síðst mun Reba McEntire flytja lagið Somehow you do úr myndinni Four good days þar sem Glenn Close og Mila Kunis fara með aðalhlutverk. Diane Warren samdi lagið og er þetta þrettánda tilnefningin hennar fyrir tónlist. View this post on Instagram A post shared by Van Morrison (@vanmorrisonofficial) Fimmta lagið sem er tilnefnt heitir Down To Joy en verður ekki flutt þar sem Van Morrison er upptekinn á tónleikaferðalagi. Lagið var í myndinni Belfast og Van sá um að semja lagið og flytja það. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudaginn og Vísir gerði sérstakan upphitunarþátt fyrir Óskarsvaktina. Þar er farið yfir helstu tilnefningarnar í ár ásamt því að líta til baka á einhverjar stærstu stundir verðlaunahátíðarinnar og rauða dregilsins. Klippa: Óskarsupphitun 2022 Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Sjá meira
Beyoncé mun flytja lagið Be Alive úr myndinni King Richard en hún kom einnig að því að semja lagið og er því sjálf tilnefnd. Billie og bróðir hennar Finneas munu flytja lagið sitt No time to die sem var í samnefndri Bond mynd. Systkinin komu einnig að því að semja lagið og eru því tilnefnd. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Lagið Dos Oruguitas úr teiknimyndinni Encanto verður flutt af Sebastián Yatra en Lin-Manuel Miranda samdi lagið og er tilnefndur fyrir það en hann var einnig tilnefndur árið 2017 fyrir lagið How far I'll go úr teiknimyndinni Moana. Ef að lagið vinnur á hátíðinni verður höfundurinn Lin-Manuel orðinn EGOT hafi en það eru þeir sem hafa unnið Emmy, Grammy, Ósars og Tony verðlaunin. View this post on Instagram A post shared by Sebastian Yatra (@sebastianyatra) Síðast en ekki síðst mun Reba McEntire flytja lagið Somehow you do úr myndinni Four good days þar sem Glenn Close og Mila Kunis fara með aðalhlutverk. Diane Warren samdi lagið og er þetta þrettánda tilnefningin hennar fyrir tónlist. View this post on Instagram A post shared by Van Morrison (@vanmorrisonofficial) Fimmta lagið sem er tilnefnt heitir Down To Joy en verður ekki flutt þar sem Van Morrison er upptekinn á tónleikaferðalagi. Lagið var í myndinni Belfast og Van sá um að semja lagið og flytja það. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudaginn og Vísir gerði sérstakan upphitunarþátt fyrir Óskarsvaktina. Þar er farið yfir helstu tilnefningarnar í ár ásamt því að líta til baka á einhverjar stærstu stundir verðlaunahátíðarinnar og rauða dregilsins. Klippa: Óskarsupphitun 2022
Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Sjá meira
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01
Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01