Íslenskir frumkvöðlar í Fjarðarkaup Fjarðarkaup 16. febrúar 2022 15:46 Frumkvöðlar í matargerð kynna nú vörur sínar á Frumkvöðladögum í Fjarðarkaup. Frumkvöðladagar standa nú yfir í Fjarðarkaup. Fimmtán framleiðendur taka þátt og kynna vörur sínar í versluninni fram til 19. febrúar. Viðskiptavinir geta smakkað spennandi nýjungar og kynnst hugmyndinni á bak við vörurnar og framleiðendur en allir framleiðendurnir koma frá Eldstæðinu, atvinnueldhúsi fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur. „Við erum deilieldhús og hér getur fólk með matarhugmyndir prófað sig áfram og þróað framleiðsluvörur. Frá því að ég stofnaði Eldstæðið 2020 hafa yfir sextíu verkefni komið hér í gegn og yfir þrjátíu verkefni eru virk á markaðnum,“ segir Eva Michelsen en hún setti Eldstæðið á laggirnar þegar hún sjálf þurfti á fullvottuðu eldhúsi með aðstöðu til matvælaframleiðslu að halda. Mikil gróska er í smáframleiðslu að sögn Evu og á Frumkvöðladögum Fjarðarkaupa gefst því einstakt tækifæri til að kynna sér nýjar matvörur á markaðnum. Hér fyrir neðan má finna upplýsingar um framleiðendur sem taka þátt í Frumkvöðladögum: Svava Sinnep Sælkerasinnep framleitt á Íslandi en byggt á sænskum sið og hefðum. Sinnepið er gott á grillmat, með grænmeti og með reyktum mat. Fæst nú í FK í þremur bragðtegundum: Svava sinnep sterkt með sætukeim Svava sinnep með aðalbláberjum og blóðbergi Svava sinnep með Flóka viskí Anna Marta Anna Marta hefur mikla ástríðu fyrir hollum mat og hreyfingu. Hún vinnur sem þjálfari og hefur á undanförnum árum enn fremur starfað við að fræða og leiðbeina fólki um hollari lífsvenjur. Anna Marta er með tvær vörur í sölu í FK: Döðlumauk hentar þeim sem velja vegan og glútenlausan mat Pestó vegan, sykurlaust og glútenlaust The Grumpy Whale The Grumpy Whale var stofnað árið 2020 með smá bolla af heitu súkkulaði og miklum metnaði. Íslensk framleiðsla. Framleiða tvær tegundir af heitu súkkulaði. Beluga (hvítt súkkulaði) Original (venjulegt súkkulaði) Kandís Kandís er íslenskur sælgætisframleiðandi. Við framleiðum hágæða, handlagað nammi (brjóstsykur) með því að nota aðeins náttúruleg innihaldsefni. Kandís, brjóstsykur með Rabarbarabragði Kandís, brjóstsykur með birki- og eplabragði Kandís, brjóstsykur með Hvannar- og sólberjabragði Sjávarbúrið Tilbúnir fiskréttir (beint í ofninn) réttirnir eru traustir, bragðgóðir og búnir til úr fersku hráefni. Marineringar frá grunni, úr lifandi kryddjurtum. Sóltómatar & basil - Saltfiskur Ýsa m/brokkolí og ostasósu Lime & Kóríander - Bleikja Sæhrímnir Sausages Sæhrímnir býður upp á ferskar handverkspylsur. Gömlu góðu bresku bangers og fleiri framandi brögð. Íslensk framleiðsla. Sæhrímnir - Cumberland Sausage Sæhrímnir - Argentinian Chorizo Criollo Sæhrímnir - Welsh Dragon Sausages Kikk & Krásir Nýr íslenskur framleiðandi sem er að stíga sín fyrstu skref í framleiðslu og setja á markað í fyrsta sinn á Íslandi Kúrekanammi. Kúrekanammi (niðurskorið Jalapeno í sírópslegi) Álfagrýtan Álfagrýtan er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í tilbúnum mat og réttum. Vorrúllur með grísakjöti og grænmeti Bökum Saman Bökum saman er fyrirtæki sem framleiðir fallegar öskjur sem innihalda öll hráefni til þess að baka góðar kökur í eldhúsinu heima. Snúðar með glassúr Snúðar með karamellu Þristakaka Emmson sveppir Framleiðir sveppi af ýmsum toga, og einnig býður upp á að neytendur geti sjálf ræktað sína sveppi á einfaldan hátt. Rætunarsett fyrir Ostrusveppi , tilbúinn til ræktunar Ella Stína Ella Stína framleiðir ýmsar tegundir af vegan vörum, meðal annars vegan buff. Vegan buff er hægt að nota í margvíslega útfærslur í matargerð. Jaki Jaki er nýr og byltingakenndur frostpinnaframleiðandi sem vinnur einungis úr ferskum ávöxtum og grænmeti. Jaki Ávaxtapinnar, m. Jarðarberjum, döðlum og spínati. Matur Nýsköpun Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Sjá meira
„Við erum deilieldhús og hér getur fólk með matarhugmyndir prófað sig áfram og þróað framleiðsluvörur. Frá því að ég stofnaði Eldstæðið 2020 hafa yfir sextíu verkefni komið hér í gegn og yfir þrjátíu verkefni eru virk á markaðnum,“ segir Eva Michelsen en hún setti Eldstæðið á laggirnar þegar hún sjálf þurfti á fullvottuðu eldhúsi með aðstöðu til matvælaframleiðslu að halda. Mikil gróska er í smáframleiðslu að sögn Evu og á Frumkvöðladögum Fjarðarkaupa gefst því einstakt tækifæri til að kynna sér nýjar matvörur á markaðnum. Hér fyrir neðan má finna upplýsingar um framleiðendur sem taka þátt í Frumkvöðladögum: Svava Sinnep Sælkerasinnep framleitt á Íslandi en byggt á sænskum sið og hefðum. Sinnepið er gott á grillmat, með grænmeti og með reyktum mat. Fæst nú í FK í þremur bragðtegundum: Svava sinnep sterkt með sætukeim Svava sinnep með aðalbláberjum og blóðbergi Svava sinnep með Flóka viskí Anna Marta Anna Marta hefur mikla ástríðu fyrir hollum mat og hreyfingu. Hún vinnur sem þjálfari og hefur á undanförnum árum enn fremur starfað við að fræða og leiðbeina fólki um hollari lífsvenjur. Anna Marta er með tvær vörur í sölu í FK: Döðlumauk hentar þeim sem velja vegan og glútenlausan mat Pestó vegan, sykurlaust og glútenlaust The Grumpy Whale The Grumpy Whale var stofnað árið 2020 með smá bolla af heitu súkkulaði og miklum metnaði. Íslensk framleiðsla. Framleiða tvær tegundir af heitu súkkulaði. Beluga (hvítt súkkulaði) Original (venjulegt súkkulaði) Kandís Kandís er íslenskur sælgætisframleiðandi. Við framleiðum hágæða, handlagað nammi (brjóstsykur) með því að nota aðeins náttúruleg innihaldsefni. Kandís, brjóstsykur með Rabarbarabragði Kandís, brjóstsykur með birki- og eplabragði Kandís, brjóstsykur með Hvannar- og sólberjabragði Sjávarbúrið Tilbúnir fiskréttir (beint í ofninn) réttirnir eru traustir, bragðgóðir og búnir til úr fersku hráefni. Marineringar frá grunni, úr lifandi kryddjurtum. Sóltómatar & basil - Saltfiskur Ýsa m/brokkolí og ostasósu Lime & Kóríander - Bleikja Sæhrímnir Sausages Sæhrímnir býður upp á ferskar handverkspylsur. Gömlu góðu bresku bangers og fleiri framandi brögð. Íslensk framleiðsla. Sæhrímnir - Cumberland Sausage Sæhrímnir - Argentinian Chorizo Criollo Sæhrímnir - Welsh Dragon Sausages Kikk & Krásir Nýr íslenskur framleiðandi sem er að stíga sín fyrstu skref í framleiðslu og setja á markað í fyrsta sinn á Íslandi Kúrekanammi. Kúrekanammi (niðurskorið Jalapeno í sírópslegi) Álfagrýtan Álfagrýtan er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í tilbúnum mat og réttum. Vorrúllur með grísakjöti og grænmeti Bökum Saman Bökum saman er fyrirtæki sem framleiðir fallegar öskjur sem innihalda öll hráefni til þess að baka góðar kökur í eldhúsinu heima. Snúðar með glassúr Snúðar með karamellu Þristakaka Emmson sveppir Framleiðir sveppi af ýmsum toga, og einnig býður upp á að neytendur geti sjálf ræktað sína sveppi á einfaldan hátt. Rætunarsett fyrir Ostrusveppi , tilbúinn til ræktunar Ella Stína Ella Stína framleiðir ýmsar tegundir af vegan vörum, meðal annars vegan buff. Vegan buff er hægt að nota í margvíslega útfærslur í matargerð. Jaki Jaki er nýr og byltingakenndur frostpinnaframleiðandi sem vinnur einungis úr ferskum ávöxtum og grænmeti. Jaki Ávaxtapinnar, m. Jarðarberjum, döðlum og spínati.
Matur Nýsköpun Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Sjá meira