Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. febrúar 2022 14:28 Patrekur Jaime er viðmælandinn í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu með HI beauty. Undireins/Birgitta Stefánsdóttir Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. Patti spáir mikið í útlitinu og í þættinum fá Heiður og Ingunn meðal annars að fara með honum í brúnkusprautun, neglur, förðun og brow-lift og vax í þættinum. „Ég byrjaði sko að nota brúnkuklúta úr Bónus sem kostuðu 150 kall eða eitthvað hver klútur,“ viðurkennir Patti áður en hann fer í fyrsta sinn í „spray-tan.“ „Maður varð flekkóttastur. Það var í tíunda bekk. Ég var alltaf að beila á sundi og fór inn á bað á fatlaðraklósettið og tók tölvu úr skólanum og horfði á Geordie Shore og setti á mig brúnkukrem með brúnkuklútum. “ Patti varð samt smá stressaður þegar hann þurfti að skipta yfir í g-streng fyrir brúnkusprautunina. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Förðunarráð þáttarins er auðvitað á sínum stað. Klippa: Snyrtiborðið - Patrekur Jaime Snyrtiborðið með HI beauty kemur út á Lífinu á Vísi alla miðvikudaga og er hægt að horfa á eldri þætti HÉR. Förðun HI beauty Samfélagsmiðlar Æði Tengdar fréttir Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 11. febrúar 2022 19:45 Allt það besta frá hátískunni í París Paris Haute Couture tískuvikan „kickstartaði“ tískuárinu í enda janúar og fylgdust Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI beauty að sjálfsögðu með. Við gefum þeim orðið. 13. febrúar 2022 10:01 „Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01 Euphoria æði á samfélagsmiðlum Þættirnir Euphoria hafa vakið mikla athygli frá því að fyrsta serían kom út en eftir að önnur serían kom virðast þættirnir vera að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Áhorf þáttanna tvöfaldaðist frá fyrstu til annarrar seríu og förðunin og tískan í þáttunum hefur farið eins og stormsveipur um netheimana. 15. febrúar 2022 15:31 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Patti spáir mikið í útlitinu og í þættinum fá Heiður og Ingunn meðal annars að fara með honum í brúnkusprautun, neglur, förðun og brow-lift og vax í þættinum. „Ég byrjaði sko að nota brúnkuklúta úr Bónus sem kostuðu 150 kall eða eitthvað hver klútur,“ viðurkennir Patti áður en hann fer í fyrsta sinn í „spray-tan.“ „Maður varð flekkóttastur. Það var í tíunda bekk. Ég var alltaf að beila á sundi og fór inn á bað á fatlaðraklósettið og tók tölvu úr skólanum og horfði á Geordie Shore og setti á mig brúnkukrem með brúnkuklútum. “ Patti varð samt smá stressaður þegar hann þurfti að skipta yfir í g-streng fyrir brúnkusprautunina. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Förðunarráð þáttarins er auðvitað á sínum stað. Klippa: Snyrtiborðið - Patrekur Jaime Snyrtiborðið með HI beauty kemur út á Lífinu á Vísi alla miðvikudaga og er hægt að horfa á eldri þætti HÉR.
Förðun HI beauty Samfélagsmiðlar Æði Tengdar fréttir Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 11. febrúar 2022 19:45 Allt það besta frá hátískunni í París Paris Haute Couture tískuvikan „kickstartaði“ tískuárinu í enda janúar og fylgdust Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI beauty að sjálfsögðu með. Við gefum þeim orðið. 13. febrúar 2022 10:01 „Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01 Euphoria æði á samfélagsmiðlum Þættirnir Euphoria hafa vakið mikla athygli frá því að fyrsta serían kom út en eftir að önnur serían kom virðast þættirnir vera að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Áhorf þáttanna tvöfaldaðist frá fyrstu til annarrar seríu og förðunin og tískan í þáttunum hefur farið eins og stormsveipur um netheimana. 15. febrúar 2022 15:31 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 11. febrúar 2022 19:45
Allt það besta frá hátískunni í París Paris Haute Couture tískuvikan „kickstartaði“ tískuárinu í enda janúar og fylgdust Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI beauty að sjálfsögðu með. Við gefum þeim orðið. 13. febrúar 2022 10:01
„Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01
Euphoria æði á samfélagsmiðlum Þættirnir Euphoria hafa vakið mikla athygli frá því að fyrsta serían kom út en eftir að önnur serían kom virðast þættirnir vera að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Áhorf þáttanna tvöfaldaðist frá fyrstu til annarrar seríu og förðunin og tískan í þáttunum hefur farið eins og stormsveipur um netheimana. 15. febrúar 2022 15:31