Tíska og hönnun

Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Ingunn Sig gaf góð ráð um notkun á ljósum augnblýanti við förðun, í öðrum þætti af Snyrtiborðinu.
Ingunn Sig gaf góð ráð um notkun á ljósum augnblýanti við förðun, í öðrum þætti af Snyrtiborðinu. Undireins

Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 

„Að nota ljósan augnblýant í neðri votlínu hjálpar augunum að virka bjartari og meira vakandi.“

Förðunarráð þáttarins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Nýr þáttur af Snyrtiborðinu birtist á Lífinu á Vísi alla miðvikudaga. 

Klippa: Snyrtiborðið - Ljós augnblýantur

Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fóru þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró.

Parið skemmtilega á mjög margt sameiginlegt. Þau eru miklir fagurkerar og spá mikið í tískunni en hugsa líka bæði mjög vel um húðina og hárið. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir

„Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“

Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró.

„Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“

Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 

Fengu loksins að fara heim til viðmælenda

Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×