Átta fyrirtæki bregða á leik með Vísi og vilja allt fyrir ástina gera. Þau hafa sett saman glæsilegan valentínusarpakka með okkur en hægt er að skoða gjafirnar fyrir neðan skráninguna.
Skráðu þig og ástina þína hér til að komast í pottinn. Við drögum 14. febrúar.
Með því að senda inn upplýsingar samþykkir þú að við notum persónuupplýsingar til að skrá þátttöku í þessum leik. Upplýsingar sem þú lætur af hendi verða aðeins notaðar í þeim tilgangi að draga út vinningshafa. Þegar því er lokið verður persónuupplýsingunum eytt.
Klukkan
Klukkan gefur tvö gullfalleg úr frá Tommy Hilfiger, ekki viljum við að þið mætið of seint á stefnumótin.

Húsasmiðjan
Húsasmiðjan gefur pizzaofn frá Crozze. Þennan er frábært að eiga þegar þið viljið búa til rómantíska, ítalska stemmingu í kvöldmatarboðinu.

Vörn öryggiskerfi
Vörn öryggiskerfi gefur vandað þjófavarnarkerfi frá Dahua. Þegar þið farið að búa er gott að eiga gott öryggiskerfi fyrir heimilið.

Þjóðleikhúsið
Þjóðleikhúsið gefur gjafabréf fyrir tvo. Menningarleg stefnumót eru sérstaklega skemmtileg.

Losti
Losti gefur æsispennandi gjafaösku sem inniheldur meðal annars loðin handjárn, nuddkerti, fjaðrakitlu, örvandi olíur og sleipiefni.

YAY
YAY gefur 30.000kr opið gjafabréf sem gildir hjá öllum samstarfsaðilum YAY, en þeir rúmlega 200 um land allt.

Sawe
SAWE gefur tannhvíttunarvörur sem unnar eru í samstarfi við tannlækna svo þið getið brosað ykkar blíðasta.

Netgíró
Netgíró gefur 40.000 króna inneign sem er frábært að eiga þegar þið kaupið eitthvað fallegt á netinu
