Katrín Tanja hafði betur gegn Anníe Mist á Reykjavíkurleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 23:21 Katrín Tanja Davíðsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Reykjavíkurleikunum ásamt liðsfélaga sínum, Andre Houdet. Mynd/Instagram/Reykjavikgames Parakeppni í CrossFit fór fram á Reykjavíkurleikunum í dag þar sem fjögur lið tóku þátt. Keppt var í fimm greinum á 90 mínútum og á endanum stóðu Katrín Tanja Davíðsdóttir og Andre Houdet uppi sem sigurvegarar. Mikil spenna ríkti fyrir keppninni, en henni var lýst bæði á íslensku og ensku þar sem mikill áhugi var erlendis frá. Ein kona og einn karl var í hverju liði og liðin fjögur voru samsett af Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Andre Houdet, Anníe Mist Þórisdóttur og Khan Porter, Tola Morakinyo og Lauren Fisher og að lokum Garðari Ólafssyni og Rebecka Vitesson. Eins og áður segir var keppt í fimm greinum, en nánari upplýsingar um greinarnar má finna á heimasíðu Reykjavíkurleikanna með því að smella hér. Fyrsta greinin sem keppt var einstaklingskeppni og kallast „Feel the Burn“, en þar stóð Anníe Mist uppi sem sigurvegari kvennamegin og Andre Houdet karlamegin. Í annarri greininni sem nefnist „The Breather“ þurftu pörin að vera samtaka í æfingum sínum. Pörin gerðu réttstöðulyftur og framhnébeygjur samtaka og þar báru Katrín Tanja og Houdert sigur úr býtum. Þriðja greinin var einstaklangskeppni sem kallast einfaldlega „Liftoff“ þar se konurnar keppa í snörun og karlarnir í jafnhöttun. Anníe Mist og Rebecka Viteson deildu efsta sætinu en þær lyftu báðar 85 kg. Líkt og í fyrstu tveimur greinunum var það Andre Houdet sem stóð uppi sem sigurvegari í þriðju greininni, en hann lyfti 165 kg. Aftur var samhæfingin í fyrirrúmi í fjórðu grein dagsins sem kallast „The Workhorse“ þar sem pörin vinna meðal annars með þungan bolta. Anníe Mist og Khan Porter voru þar fremst meðal jafningja og hleyptu þar með spennu í lokagreinina. Lokagreinin kallast „The Relay“ þar sem pörin keppast við að klára sínar æfingar á sem stystum tíma. Konurnar þurftu að klára sitt áður en karlarnir máttu leggja af stað. Katrín Tanja og Andre Houdet komu fyrst í mark og tryggðu sér um leið sigur á Reykjavíkurleikunum árið 2022. CrossFit Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sjá meira
Mikil spenna ríkti fyrir keppninni, en henni var lýst bæði á íslensku og ensku þar sem mikill áhugi var erlendis frá. Ein kona og einn karl var í hverju liði og liðin fjögur voru samsett af Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Andre Houdet, Anníe Mist Þórisdóttur og Khan Porter, Tola Morakinyo og Lauren Fisher og að lokum Garðari Ólafssyni og Rebecka Vitesson. Eins og áður segir var keppt í fimm greinum, en nánari upplýsingar um greinarnar má finna á heimasíðu Reykjavíkurleikanna með því að smella hér. Fyrsta greinin sem keppt var einstaklingskeppni og kallast „Feel the Burn“, en þar stóð Anníe Mist uppi sem sigurvegari kvennamegin og Andre Houdet karlamegin. Í annarri greininni sem nefnist „The Breather“ þurftu pörin að vera samtaka í æfingum sínum. Pörin gerðu réttstöðulyftur og framhnébeygjur samtaka og þar báru Katrín Tanja og Houdert sigur úr býtum. Þriðja greinin var einstaklangskeppni sem kallast einfaldlega „Liftoff“ þar se konurnar keppa í snörun og karlarnir í jafnhöttun. Anníe Mist og Rebecka Viteson deildu efsta sætinu en þær lyftu báðar 85 kg. Líkt og í fyrstu tveimur greinunum var það Andre Houdet sem stóð uppi sem sigurvegari í þriðju greininni, en hann lyfti 165 kg. Aftur var samhæfingin í fyrirrúmi í fjórðu grein dagsins sem kallast „The Workhorse“ þar sem pörin vinna meðal annars með þungan bolta. Anníe Mist og Khan Porter voru þar fremst meðal jafningja og hleyptu þar með spennu í lokagreinina. Lokagreinin kallast „The Relay“ þar sem pörin keppast við að klára sínar æfingar á sem stystum tíma. Konurnar þurftu að klára sitt áður en karlarnir máttu leggja af stað. Katrín Tanja og Andre Houdet komu fyrst í mark og tryggðu sér um leið sigur á Reykjavíkurleikunum árið 2022.
CrossFit Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sjá meira